Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 53

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 53
47 hafa staðið í neinu beinu sambandi við stiettaskipun og auðskiptinguna; má þar fyrst og fremst nefna trúarbrögð- in, einkum kristindóminn, þar næst hina heimspekilegu „upplýsingu“, og loks hinar fjelagslegu umbóta hugsjónir síðari tíma, er hrifið hafa aliar stjettir allt upp að hásæt- um konunganna. Þetta sýnir, að á vissu þroskastigi fje- lagslífsins verður siðferðismeðvitundin að sjálfstæðu og sjálfstarfandi afli, sem svo verkar til baka á sinn eigin uppruna: hlutföll stjettanna og auðsins, á skipulagið. Með þessum fyrirvara má óhætt fullyrða, að Marx hefur fuudið lögmál, sem mjög hafa skýrt hugmyndir manna og skoðanir á hinum fjelagslegu fyrirburðum. Fyrir hans daga sveimuðu rjettarfars siðferðis og stjórnarfars hugmyndir manna mjög svo í lausu lopti, sem óljósar ráð- gátur eða einangraðar hugsjónir. Marx hefur gróðursett þær á sjálfri jörðunni, setti þær í eðlileg sambönd við hlutföll mannlífsins, við alla starfsemi mannsins, umráð hans yfir jörðunni, framleiðslu auðsins og skiptingu hans millum einstaklinganna og stjettanna. Hjer má nefna, til skýringar, eitt dæmi af mörgum: þrælahaldið og mannsalið og bólfestuánauð bænda. Af- nám þessa hafa menn eingöngu eignað siðferðislegum hvötum, og það er satt — að vísu — að siðferðismeðvit- undin er breytt, þegar þetta er afnumið. En hvað var það, sem olli þeirri breytingu? Þegar vjela aflið kom í staðinn fyrir handafl mannsins, þegar hin náttúrlegu og einföldu viðskipti og hagfræði miðaldanna urðu að víkja fyrir peningaviðskiptum og peningahagfræði þessarar aldar, þegar fullkomnari verðmiðlar gjörðu viðskiptalífið marg- breyttara og flóknara, hin stóru auðsöfn möguleg og breyttu gjörsamlega hlutföllum markaðsins, þá kom það í ljós, að það, sem kallað er frjáls vinnusamningur, og breyta má eða upphefja eptir hugþótta, var einmitt hentara fyrir þær stjettirnar, sem auðinn og völdin höfðu, og þá sáu menn allt í einu, að mannsal, þrælahald og bólfestuánauð var ranglátt ; var það svo afnumið í nafni siðferðisins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.