Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 55

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 55
49 hann hefði enga sjálfstæða þýðingu, af því hann ekki sjálf- ur grefur upp og beggur til hvern stein í byggingu sína, nje heldur fellir trjen eða steypir járnið. Það er fjelags- fræðinni engin niðrun, að hún krefst af þeim, er leggja stund á hana, margbreyttrar þekkingar á öllum hinum helztu vísindagreinum, er leggja til efni það, sem hún er byggð af. Nítjánda öldin hefur verið pólitisk öld; þingbundið stjórnarskipulag hefur útrýmt einveldi fyrri alda. Það, sem áður gjörðist í ieyndarráðum einvaldanna, fer nú fram opinberlega fyrir allra augum, og euginn hikar sjer við að fella opinberlega dóma um stjórnarfarið, svo almenn- ingur getur haft glöggt yfirlit yíirþað. Þetta ásamt ítar- arlegum og margbreyttum hagskýrslum um öll hlutföll mannlífsins hefur fengið mönnum í hendur það ógrynni af verkefni, að manni liggur við að sundla. Nítjánda öldin hefur en fremur verið öld þjóðernisins, eða þjóðernanna, gagnvart átjándu öldinni með sínum kosmópólitisku hug- sjónum. Þessi dýrkun þjóðernanna hefur orðið til þess, að allar Evrópu þjóðir hafa lagt innilega rækt við hin þjóðlegu fræði sín um lifnaðarhætti, trú, hjátrú, alþýðu- skáldskap og íþróttir. Og loks hefur nítjánda öldin ölluin öldum fremur verið öld uppgötvana, rannsóknar og upp- finninga. Fornleifarannsóknir og fornfræði hafa strjálað björtu Ijósi yfir margt það í ævisögu mannkynsins, er áð- ur var með öllu hulið. Óteljandi ferðalangar og glúskrar- ar hafa leitað í hverjum krók og kirna, ekki einungis í Norðurálfunni heldur í öllum álfum jarðarinnar og þeir hafa safnað óþrjótandi efni til fræðslu um líf og háttu þjóðanna á öllum öldum og öllum þroskastigum. Allt þetta mikla verkefni notar fjelagsfræðin, því ekkert mannlegt er henni óviðkomandi. Þegar vjer nú lítum yfir það, sem að frarnan ersagt, sjáum vjer, að það er eðlilegt, sem í upphafi þessa máls var tekið fram, að fullkomin fjelagsfræði gat ekki orðið til fyrri en á hinum síðustu mannsöldrum. Fyrst varð Tímrit kanpfjelagauna. II. 1897. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.