Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 60

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 60
Skýrslur um kaupfjelög, Eitt aðalætlunarverk „Tímarits ' kaupfjelaganna11 er það að flytja lesendum sínum skýrslur um kaupfjelögin, bæði á Is- landi og annarsstaðar. Tilgangurinn með skýrslur þær ætti að liggja í auguin uppi, að sínu leyti eins og um aflar hagskýrsl- ur; og töluskýrslur þær, sem kaupfjelögin sjálf hljóta að halda, er mjög auðvelt og kostnaðarlítið að gefa, en á þeim má þó hyggja ýmsar fróðlegar skýrslur um þroska kaupQelaganna frá byrjun, um hag þeirra og að nokkru leyti um árangur þeirra. Og sannarlega væri það fróðlegt að hafa aflnákvæmt ágrip af sögu hvers kaupfjelags á Islandi fyrir sig frá byrjuh: hverjar hvatir og hreifingar komu fjelaginu .á fót, hverjir voru aðal- forkólfar þess í fyrstu, hveruig það hefur vaxið og þróazt frá byrjun, liver áhrif það virðist hafa haft á vöruvöndun, búnað- arlag og búuaðarháttu fjelagsmanna, liverjir agnúar og vand- ræði hafi staðið því fyrir þrifum o. s. frv. — Erlend kaupfje- lög gefa greinilegar hagskýrslur nú orðið og hafa gefið um langan tima. Og þótt nú ólíku sje saman að jafha, íslenzkum kaupfjelögum og útlendum, að þvi er þroska snertir og afla aðstöðu, þá er kaupfjelagshreifingin hjá oss þó engu ómerki- legra spor fyrir þjóð vora að sínu leyti en samskonar hreifing jafnvel lijá Bretum, sem þó eru langt komnir í þessu efni. — Þessar hreifingar hafa hvergi lagt eins mikinn hluta verzlunar undir sig og einmitt hjá oss, þar sem t. d. meginútflutningur á lifandi sauðfje landsins hefur svo árum skiptir verið í gcgn- um kaupfjelög; og breytingin eða áhrifin, sem kaupfjelög vor hafa haft á verzlun vora, eru tiltölulega meiri en erlendis, að minnsta kosti heldur en var, þegar kaupfjelög þar voru á sama aldri og kaupfjelög vor nú eru. Þetta er að vísu eðlilegt, en eigi að siður eptirtektavert, og það því fremur sem kaupfje- lagsskapm-inn hjer hófst algjört án áhrifa frá útlöndum, og hafði jafuvel þuklað uppi sitt eigið stefnumið áður en forkólfum hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.