Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 63

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 63
57 því það færir stöðugt út kvíarnar. En samt munuð þjer sj á, að enn er þó langt í land, úr því það er ekki einu sinni helm- ingurinn af dönskum kaupfjelögum, sem er genginn í samband- ið, og þau fjelög, sem í þvi eru, kaupa ekki hebninginn af vörum sínum gegnum það. Það er líklegt, að vörukaup sam- bandsfjel. á þessu ári nái 5 milj. kr., en vörukaup allra fje- laganna til samans era að minnsta kosti 25 milj. kr. Og þegar nú þess er gætt, að fjelög þessi fjölga einlægt mjög mikið, þá er auðsjeð, að við erum eiginlega að byi-ja.* Það era vitanlega ekki margir, sem efast um, að ef öll kaupfjelögin gjörðu aðalinnkaup sín í fjelagi, þáværi það vafa- laus hagnaður fyrir hvert eitt einasta af þeim. Hvers vegna gjöra þau það þá ekki? Náttúrlega eru margar ástæður til þess; en jeg get ekki sjeð, að nein þeirra sje á rökum byggð. Samt er jeg glaður yfir einu, og það er, að beztu fjelögin og þau, sem bezt er stjórnað, eru í sambandsfjelaginu, ogsýuaþví mest trúlyndi; því orsökin til þess að fjelögin ekki hafa gengið í sambandið er ekki sú, að sambandsfjelagið hafi ekki reynzt. fullviðunanlega í starfi sínu. Langt er frá að jeg segi, að ekki sjeu gallar á þvi, og þeir ef til vill margii- og stórir. En þótt það væri alfullkomið, mundu alls ekki öll kaupfjelögin ganga í það. Þau eru nokkur, sem ekki gjörðu það, þótt þau sæju sjer talsverðan hagnað i þvi. — En það er málefni, sem jeg kæri mig ekki um að fara nánar út í. Það, sem þegar er safnað af samlagsfje til sambandsins, nemur 184 þús. lu\, og af þvl er innborgað 138,500 kr. Vara- sjóðurinn er kominn upp í 92360 kr. — Auk þess hafa ein- stakir menn lagt inn í sambandsfjelagið ca. 200,000 kr. og bankalán höfum við 70,000 kr. En af þessu er bundið í vöruforða og dauðum munum fje- lagsins ca. 330,000 kr. og svo þurfum við stöðugt að lána kaupfjelögum nál. 150,000 kr. Þess vegna er ekki nema 100 *) Þetta er sýnishorn af útbreiðslu kaupfjelagsskaparins i Dan- mörku. Arið 1895 var talið að i kaupfjelögunum í Danmörku öllum til samans væri um 85,000 fjelagsmanna. Pó er „samlagsu-hreifing- in, sem er af samskonar toga spunnin og byggð á sama „prinsipiu, miklu fjölmennari. Er mselt, að tala kaupfjelagsmanna sje hverfandi i sambandi við tölu þeirra, sem taka þátt i mjólkursamlagshúsunum (sbr. Timarit kaupfjel. I. bls. 64—65). P. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.