Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 70

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 70
64 löndum. Þar hefur snemma komið fram það grundvallaratriði, sem hefur reynzt skilyrði fyrir vexti fjelaganna og viðgangi, nefnilega: að skipta ágóöanum í lilutfalli við luiupin. Tímabilið frá 1846—1862 kallar Dr. Miiller „lærdómstímann“. Fje og erfiði er til kostað, og reynslu er saíhað til ágóða fyrir næsta timabil; en þá velta mörg af fjelögunum út af, eða enda sem verzlanir einstakra manna. Á næsta tímabili 1863—89 voru það einkum alh'a þjóðamenn (interuationale), sem lífguðu kaup- fjelögin við á ný. Þriðja tímabilið byrjar 1889. Á öðru og þriðja tímabilinu er auðsjeð, eptir frásögninni, að fjelögin hafa tekið mjög miklum framförum, og komizt á varaulegan fót, og það svo, að þau hafa komið upp vel stjórnuðn sambandsfjelagi, sem annast um sameiginleg innkaup fyrir flest fjelögin. Menn tóku eptir þvi, að fjelögiu í kringum Basel, þar sem sambands- stjórnin hafði aðsetur sitt, náðu bezturn kaupum, af þvi þau slóu sjer samau um kaupin. Hin fjarlægari fjelög tóku litinn þátt í sambandinu. Þetta varð til þess, að sambaudsstjórnin kom á fót útibúum á ýmsum stöðum. Sambandsstjórnin og sameiginleg kaup hafa heppnazt enn betur í Sviss en í Þýzka- landi. Þjóðin er líka minni en hin þýzka, og hægara að koma á reglubuudnu skipulagi. Það sem einkum eiukennir kaupfjelögin í Sviss er, að þau standa i nánara sambandi við hinar sósíalistisku hreifingar, en kaupfjelög í flestum öðrum löndum. Sú skoðuu riliir þar, að misskipting auðæfanna, með öllum sínum illu afleiðingum, eigi að afl-miklum hluta rót sína í verzlunarfyrirkomulagi því, sem viðgengizt hefur. Kaupfjelögin þar fyrirdæma því algjör- lega allau verzlunargróða einstala'a mauna og yfirráð þeirra yfir verzluninui. Markmið þeirra er því að útrýma verzlunar- stjettinni algjörlega. Um þetta atriði eru talsvert skiptar skoðanir í öðrum löndum. Frásögnin um hin svo nefudu „biersecksku“ fjelög er mjög ánægjifleg og glæsileg. En þau fjelög eru ekki einuugis kaup- fjelög, heldur jafnframt framleiðslufjelög. Hafa þau vakið mjög mikla og almenna eptii’tekt, þvi þeirn hefur heppnazt í raun og sannleika að koma fjelagslegu skipulagi á ýmsar atvinuugx-ein- ir í all-mörgum bæjum, og að reka þær í skipxflegri samvinnu. Tilgangi þessara fjelaga og ætlunarvei'ki er þannig lýst í lög- um þeirra:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.