Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 72

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 72
66 fjelagsskapurinn einnig kjer í kaupstöðunum, og fyrir nálega 20 árum voru kaupfjelög i 20 kaupstöðum, nú eru þau færri, og þessi fáu eru einkennileg að því, að þau hafa enga sam- vinnu við hin kaupfjelögin. (Tekið úr „Maanedsbladet"). 5. Alþjóðasamband, samvinnufjelaga. Á sambandsfundi ensku samvinnu- og kaupfjelaganna, sem haldin var í Roclidale 1892, hreifði formaður sambandsins, Edward V. Neale, fyrst þeirri uppástungu, að stofhað væri al- þjóðasamband (international alliance) milli samvinnufjelaga um heim allan. Á hátíðarfuudi hins enska fjelagasambands, sem haldinn var 20. ág. s. á. í kristalshöllinni í London, var málið ítarlega rætt, og samþykkt þannig hljóðandi fundarályktun, er send var til flestra landa heimsins: „Stofna skal alþjóðasamband millum allra þeirra, er styðja vilja almennan samvinnufjelagsskap (co-operation) með deildum í öllum löndum, er þátt vilja taka í þessu máli. Tilgangurinn er með samvinnu og frjálsum fjelagsskap að fá til lykta leitt stríð það, sem nú er háð millum auðs og vinnu; koma friði og föstu skipulagi á í öllum atvinnu- og framleiðslumólum; gjöra vinnulýðinn hluttakaudi í arði og ágóða vinnunnar, og yfir höfuð að efla friðsamlega samvinnu og bróðurhug manna og þjóða á milli. í þetta samband eru öll þau fjelög velfiom- in, sem fylgja sömu grundvallarskoðunum sem vjer“. Málefni þetta fjekk hinar beztu undirtektir, og dagana 19.— 23. ágúst 1895 var hið fýrsta þing alþjóðasambands samvinnu- fjelaganna haldið í Londou. I sambandi við það var haldin sýning á framleiðslu varningi frá samvinnufjelögunum víðsveg- ar um heim. Á þi ngi þessu sátu fulltrúar frá Englandi, Erakldandi, Þýzkalandi, Italíu, Hollaudi, Belgíu, Sviss, Danmörku, Rúmeníu og bandafylkjum Ameríku. 1 niiðnefhd (central-comitee) al- þjóðasambandsins voru kosnir: J. Gray (formaður), E. 0. Greening, H. W. Wulff (allir ensldij, de Boywe og Charles Robert (franskir), Luzzatti og Cavaliere (ítalskhj, Micha og d’Andrimont (frá Belgíu), Nelson (bandaríkjamaður) og Dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.