Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 74

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 74
68 til þessa tíma og sjer í lagi láta það birta ýmsar uppliæðir úr reikningum þeirra, sem gætu glögglega sýnt vöxt þeirra og viðgang. Slikar æfisögur fjelaganna mundu mörgum vera einkar kærar, því þær væru bæði skemmtilegur íróðleikur fyrn- alla þá, sem unna fjelögum þessum, og einkar góðar til þess að útrýma heimskulegum bleypidómum, sem fjelögin þráfaldlega verða að sæta. Það fjelag, sem mjer er langkunnugast um, er verzlunar- fjelag Dalasýslu, þvi jeg hef verið töluvert við það riðinn síðan 1888, en þó er jeg ekki svo kunnugur æfiferli þess, að jeg treysti mjer til að segja sögu þess svo vel sje, enda kemur mjer ekki til kugar að reyna það, þar sem formaður þess og aðalstofnandi, sem er kögum þess kunnugri en nokkur annar, mundi gjöra það svo margfalt betur, jafnvel þóttjeg kefði eins mikla kunnugleika í þessu efni, sem alls ekki er, og þar sem jeg tel vist, að kann mundi ekki óíús til þessa síðar, ef ekkert kemur þá til fyrirstöðu. Það má þvi ekki skoða það sem reglulega sögu þessa fjelags, þótt jeg skýri hjer frá nokkrum atriðum í æfi þess, eptir því sem mjer er kunnugt og eptir því sem jeg get munað rjettast. _ Fjelagið var stofnað sumarið 1886 fyrir forgöngu skóla- stjóra Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal og með aðstoð fleiri merkra manna, svo sem kreppstj. Jens Jónssonar á Hóli í Hvamms- sveit, hreppstj. Kristjáns Tómassonar á Þorbergsstöðum í Döl- um, Jóns próf. Guttormssonar í Hjarðarkolti, sjera Eiríks Gísla- sonar, þá á Breiðabólsstað o. fl. Formaður fjelagsins var kjör- inn skólastjóri Torfi Bjarnason og meðstjórnendur Kristján og sjera Eirikur. Formenuska og yfir köfuð allar framkvæmdir innanlands kafa jafnan síðan verið í köndum Torfa Bjarnasonar og verður óefað svo lengi sem þess verður kostur. Meðstjórn- endur hafa optast verið fyrir Dalasýslu þeir Kristján á Þor- bergsstöðum og Jens á Hók, sem er önnur sterkasta stoð fje- lagsins. Fyrsta árið kafði fjelagið ekki aðrar innlendar vörur að bjóða en sauðfje (tæp 1200), enda voru vörukaup þess það ár ekki nema upp á tæp 14,000 kr. Næstu 3 ár (1887—89) kafði fjelagið til útflutnings líka tölu af sauðfje og auk þess lii’oss,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.