Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 83

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 83
77 bitnar ]>að á eiganda sjálfum.* -—• Smjör K. Þ. hefur aldrei fengið teljandi útásetningar frá kaupendum, og má að nokkru þakka það þessu fyrirkomulagi. Sama viðleitnin hefur og höfð verið um sauðíjeð; og þeg- ar menn virða fyrir sjer meðalþyngd þess öll þau ár, síðan farið var að skipta verðinu eptir vigt fjárins, og horga pundið í þyngri kind betur en í hinni lakari, er hægt að reka sig úr skugga um, að þetta hefur haft bætandi áhrif á sauð- ijárræktina yfir höfuð. JÞessu til sönnunar er eptirfylgjandi skýrsla um sauða þyngd í K. Þ. Ártal. Meðalþyngd Ártal. Meðalþyngd á sauðum ‘2 v. og veturg. pund. á 2vetr. sauðum. pund. á sauðum 2 v. og veturg. pund. á 2vetr. sauðum. pund. 1884 109,2 ri 1891 118,5 121,5 1885 114,1 V) 1892 119,1 121 1886 115,8 r> 1893 124,6 126,3 1887 112,2 r 1894 124,1 126,2 1888 112,1 n 1895 124,3 126 1889 119 ri 1896 121,2 125 1890 119 n Samkvæmt þessari skýrslu er meðalþyngd sauðauna nærri 12 pd. meiri síðustu 4 árin, en þau fyrstu 4, og er þó á þrennt að líta, sem hefði getað snúið þessu öfugt: í fyrsta lagi, að fyrstu 3 árin voru fáir eða engir sauðir veturgamlir saman við; í öðru lagi, að þá var elíki gengið svo nærri, að hver tvæ- vetlingur væri tekinn, eins og hin siðari ár hefur verið, en þrjevetlingar þeim mun fleiri; og í þriðja lagi: þegar vetur- gömlu sauðirnir eru látnir, rýrir það meðalvigtina á tvennan hátt; sjálfir eru þeir ljettari, og svo vantar alla þá góðu sauði haustið eptir, til þess að hækka meðalþyngd. Nokkuð af þess- um mikla mun kann að vera að þakka árferð; en meiri part- urinn er að þakka öðru. *) Einkennilegt er það, að í samskonar fjelögum á Erakklandi er alveg sama aðferð höfð við innanlands sölu á afurðum bænda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.