Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 97

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 97
Samtíningur og sáðkorn. 1. Samvinna og sjávarútvegur. E>að virðist, eins og menn sjeu að átta sig betur og betur á þeim atriðum, sem sjávarútvegurinn, sjerstaklega þorskveið- arnar, byggist á, eigi hann að keppa við aðrar þjóðir. Flest- um kemur saman um þessi aðalatriði: 1. Landsmenn þurfa að eignast nægilegan þilskipastól (seglskip eða gufuskip) til þorskveiða. 2. Innlend þilskipaábyrgðarfjelög þurfa að fjölga eða eflast og allir að nota þau, sem skip eiga. 3. Sjómannaskólinn þarf að kenna nægilega mörgum skipstjóra- efnum handa þessum skipastól. 4. Ishús og frystihús þurfa að komast upp nægilega mörg, bæði til að geyma í fisk óskemmdan til átu og sölu, en þó einkanlega til þess að hafa jafnan til nægilega síldbeitu. 5. Fiskverkuniua þarf að vanda svo vel, að íslenzkur fiskur ryðji sjer til rúms á markaði, þar sem hann beztur. 6. Blautfisksverkun þeirra, sem bátaútveg hafa, þarf að leggj- ast niður, því að hún heldur fátækum almenningi við í amlóðaskap, niðurlægingu og basli. 7. Landssjóður þarf að hlaupa undir bagga með styrkveiting- um og lánum, sjerstaklega til þilskipakaupa og íshúsbygg- inga. Þessi meginatriði man jeg ekki til að sætt hafi eiginleg- um mótmæluni og vil jeg leyfa mjer að athuga þau nánar. í>að er nú auðsætt, að eigi menn að vinda bráðan bug að því að fjölga þilskipum svo miklu nemi, þá verður það ekki án lána og þeirra stórkostlegra. Þeir eru tiltölulega svo fáir, sem hafa bæði efhi á að kaupa þilskip og um leið næga hvöt eða ástæðu ril að verja fje sínu á þann hátt. Þess vegna er stórfjölgun þiskipa undir því komin og því að eins æskileg, að porri Jieirra manna, sem sjávarútveginn stunda, sameini kraptana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.