Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 106

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 106
100 legt. kaupfjelag, er nú er orðið eitt hið öflugasta og stór- fengilegasta kaupskapar- og framleiðslu fjelag, — reyusla þessa fjelags og anuara slíkra hefur rutt og jafnað veg- iuu fyrir kaupfjelagsskapiun, og visað houum óhulta leið, euda er kaupfjelagsskapur í ýmsum myndum, löguðum eptir staðháttum og atvinnugreinum, alþekktur og út- breiddur um allan hiun meuntaða heim. — Að vísu verð- ur hauu enn að teljast á hinum fyrstu þroska stigúm, en hitt er víst, að allar árásir kaupmauuastjettariunar — og þær eru ekki af vanefnum eða viljaleysi gjörðar — hafa engau bilhug unuið á útbreiðslu íjelaganna, og sýnir það ljóslega, að þau eru arftakar ókomius tíma. 10. Kaupfjelögin safua hinum dreifðu og máttvana eiustakl- ingum í styrkar og lífsþróttugar lieildir, sem reynast langtum traustari, öflugri og varaulegri eu uokkurt hluta- fjelag. Því ljósara sem einstakliuguuum verður það gildi, er þeir hafa sem viðskiptamenn, og því meira sem þeir sameina þetta gildi í æ stærri heildir i öruggu íjelags- skipulagi, því betur kemur framleiðslan þeiiu að uoium, og þess betur tryggja þeir sig gegn því, að einstakir menn hafi greiðan aðgang til þess að auðga sig á ann- ara sveita, eða á framleiðslu fjelagsheildarinnar. Og þessu fá þeir orkað án alls opinbers styrks, eða tilhlut- uuar frá ríkisins hálfu, og án þess að neyta nokkurskouar einkarjettinda eða uudanþágu, einuugis með því að hag- nýta skýlausan rjett siuu til fjelagsskapar með frjálsum samlögum og samvinnu, er að engu leyti raskar jafurjetti annara manna. 11. Iíið fyrsta og sjálfsagðasta markmið kaupfjelaganna er að tryggja fjelagsmönnum allar hinar brýnustu lífsnauð- synjar: fæði, klæði, húsuæði o. s. frv. — Næst af öllu liggur að tryggja sjer fæðutegundiruar góðar og ófram- færðar. |in eptir því sem reynslan vox, fjelagsleg sjálfs- meðvituud og sjálfsábyrgð þroskast, og fjárstofn safnast, í einu orði, eptir þvi sem íjelögiu styrkjast og eflast, út á við og inn á við, eptir því vaxa og hæfiJeikar þeirra til þess að taka fleiri og fleiri efni til meðferðar. Ný stofuuð ijelög ættu því aldrei að hafa mörg járn í eldin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.