Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 107
101
um í senn, en feta sig hægt og hægt áfram. Þá er þeim
sigurinn vís.
12. Meginreglur kaupfjelaganna við útvegun og úthlutun var-
anna eru einkum tvær:
a. að kaupa vörurnar i stórkaupum, sein uæst framleiðsl-
unni að unnt er:
b. að úthluta þeim beint til fjelagsmanna (neytandauna)
undir umsjóu fjelagsheildarinnar.
13. Vörunum úthluta fjelögin, án þess að á þær sje lagður
uokkur verzlunar eða kaupmauns hagnaður, að eius er
lagður á þær óhjákvæmilegur kostnaður, er leiðir af út-
vegunum, flutningum og úthlutuuinni, svo og 'af stjórii
fjelagsins. I þessu tilliti eru viðhafðar tvær aðalaðferðir
eða reglur:
a. vörurnar eru afhentar fjelagsmöunum með innkaups-
verðinu, að viðbættum sjálfsögðum kostnaði og éngu
öðru.
b. Auk kostnaðarins er lagt á vörurnar ákveðið gjald,
sein eptir á annaðhvort er útbýtt til fjelagsmauná,
eptir kaupskaparhæð þeirra, eða þvi er varið til ■ éin-
hverra fjelagslegra þarfa og fyrirtækja, eða til söfu-
unar stofnfjár.
Hin síðari aðferðin er vafalaust affarasælli, enda hin lang
almeunasta.
4. Framleiðandi og neytandi.
í norsku blaði einu stóð nýlega greinarkorn það, sem hjer
fer á eptir í þýðingu:
Það er undravert hve samvinnu hugmyndin ryður sjer ört
til rúms í öflum löndum. Atvinnurekendur í hverri einustu
atvinnugrein læra smámsainau að viuna með sameinuðum kröpt-
um, á æ yfirgripsmeiri verksviðum. Verði þessari stefnu haldið
frainvegis — og um það er engiu ástæða að efast, þegar litið
er á hiun mikla og góða áraugur — þá líða ekki langir tímar,
áður allar atvinuugreinir verði reltnar með sameinuðum kröpt-
um, i fóstu og öruggu skipulagi, með öðrum orðum, að á vinn-
una og framleiðsluna, sem lengi hefur verið rekin skipulags-