Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 107

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 107
101 um í senn, en feta sig hægt og hægt áfram. Þá er þeim sigurinn vís. 12. Meginreglur kaupfjelaganna við útvegun og úthlutun var- anna eru einkum tvær: a. að kaupa vörurnar i stórkaupum, sein uæst framleiðsl- unni að unnt er: b. að úthluta þeim beint til fjelagsmanna (neytandauna) undir umsjóu fjelagsheildarinnar. 13. Vörunum úthluta fjelögin, án þess að á þær sje lagður uokkur verzlunar eða kaupmauns hagnaður, að eius er lagður á þær óhjákvæmilegur kostnaður, er leiðir af út- vegunum, flutningum og úthlutuuinni, svo og 'af stjórii fjelagsins. I þessu tilliti eru viðhafðar tvær aðalaðferðir eða reglur: a. vörurnar eru afhentar fjelagsmöunum með innkaups- verðinu, að viðbættum sjálfsögðum kostnaði og éngu öðru. b. Auk kostnaðarins er lagt á vörurnar ákveðið gjald, sein eptir á annaðhvort er útbýtt til fjelagsmauná, eptir kaupskaparhæð þeirra, eða þvi er varið til ■ éin- hverra fjelagslegra þarfa og fyrirtækja, eða til söfu- unar stofnfjár. Hin síðari aðferðin er vafalaust affarasælli, enda hin lang almeunasta. 4. Framleiðandi og neytandi. í norsku blaði einu stóð nýlega greinarkorn það, sem hjer fer á eptir í þýðingu: Það er undravert hve samvinnu hugmyndin ryður sjer ört til rúms í öflum löndum. Atvinnurekendur í hverri einustu atvinnugrein læra smámsainau að viuna með sameinuðum kröpt- um, á æ yfirgripsmeiri verksviðum. Verði þessari stefnu haldið frainvegis — og um það er engiu ástæða að efast, þegar litið er á hiun mikla og góða áraugur — þá líða ekki langir tímar, áður allar atvinuugreinir verði reltnar með sameinuðum kröpt- um, i fóstu og öruggu skipulagi, með öðrum orðum, að á vinn- una og framleiðsluna, sem lengi hefur verið rekin skipulags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.