Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 25

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 25
ANDVARI JÓN ÞORKELSSON ÞJÓÐSKJALAVÖRÐUR 215 Hann var mikill að vallarsýn, fyrirmannlegur, og snemma öldurmannlegur, með fagurt, sítt skegg, sem á síðari árum hans varð livítt af hærum. Augun voru snör og svipurinn mikill, enda sópaði að honum, hvar sem hann fór. Allt var fas hans með þeim hætti, að vart verður betur lýst en með orðum hans sjálfs um Björn í Ogri, að bæði af honum gustur geðs og gerðarþokki stóð. Mál hans var meitlað og fornt, bæði í ræðu og riti, enda lifði hann og hrærðist í fornum skjölum og fræðum lengst af ævinnar. Hann varð allra manna fróð- astur um miðaldir íslands og síðari aldir, og varði langmestum hluta vinnu- samrar ævi sinnar til þess að safna heimildum þjóðarsögunnar frá þeim öldum, forða þeim frá glötun og gefa þær út. Hann gerði lítið að því að skrifa sögu sjálfur, þrátt fyrir frábæran stíl og fjölmarga kosti sagnaritara, en leitaði sér Jistrænnar fullnægingar í sérkennilegri og fágætri ljóðagerð. Menn lrafa ekki orðið á eitt sáttir um fræðimannsstörf hans; ltefur ýmislegt verið að útgáfum hans l'undið, og sumt með rökum. En allt er það smámunir, þegar litið er á fáheyrð afköst lians og varanleg afrek, íslenzkum fræðum til eflingar og íslenzkum bókmenntum til prýði. Þótt öllu væri gleymt, sem eftir liann liggur, öðru en Þjóðskjalasafni íslands, sem liann liyggði frá grunni, „íslenzku forn- hréfasafni", sem hann gaf út, og „Vísnakveri Fornólfs", sem hann kvað, ætti þetta þrennt að endast honum til langs Jífs í þakklátri endurminningu allra þeirra, sem íslenzkum fræðum og íslenzkum bókmenntum unna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.