Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 87

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 87
NY SALTVINNSLUVIÐHORF 277 inu, sem síðan má skilja frá á sama hátt og áður. Það væri freistandi að geta um fleiri aðferðir, sem eru að koma fram á þessu sviði, en við skulum samt staldra við og íhuga þessar umgetnu aðferðir svolítið nánar. Það fyrsta, sem við kynnum að koma auga á, er, að við sumar þessar að- ferðir má nota gufu sem varmagjafa, en aðrar þeirra gætu nýtt raforku. Annað er það, að mismunur á framleiðslukostn- aði fersks vatns með þessum aðferðum er ekki talinn vera mjög mikill, sé miðað við venjuleg orkuskilyrði. Aðstæður okkar í þessu efni eru hins vegar óvenjulegar að því leyti, að hér er hægt að fá gufu með hlutfallslega miklu lægra verði en raforku, því jarðgufa getur verið mörg- um sinnum ódýrari en gufa, sem fram- leidd er á venjulegan hátt. Að öðru jöfnu myndum við því leggja áherzlu á að nota þær aðferðir, sem hyggjast á gufu, enda þótt sjálfsagt sé að hafa auga með hin- um. Það, sem á þurfti að halda, var því í stórum dráttum það að aðlaga þá reynslu, sem fengizt hafði í gerð og rekstri ýmis konar margþrepa eima, og hugsanlcga frystingu, sem nýtti gufu að verulegu leyti. Rannsóknir okkar á frumvinnslu sjávar vegna saltvinnslu hafa einmitt beinzt í þessa átt undanfarin ár. Selta sjávarins við ströndina. Vegna þessarar saltvinnslurannsóknar voru tekin nokkur sjávarsýnishorn skömmu eftir að hún hófst. Mörg þeirra sýndu nokkuð lága scltu, sem kom á óvart þá, því engar slíkar rannsóknir voru fyrir hendi upp við land. Þetta meðal annars varð til þess, að hafizt var handa um selturannsóknir við land, sem tóku yfir svæðið frá Þorlákshöfn til Akra- ness. Þær stóðu yfir um nokkurra ára skeið. Eðlileg úthafsselta við Suðvesturland er 34—35%c. Víða við ströndina blandast sjórinn þó verulega fersku vatni vegna úrkomu á landi. Þessi blöndun er að siálfsögðu mest áberandi í nánd við stór- fljót. Þekking á þessu sviði hefir hina mestu þýðingu fyrir alla efnavinnslu úr sjó. Á sumum þeim stöðum, þar sem sýnis- hornataka fór fram, reyndist seltan mjög hk eða sú sama og úthafsseltan. Á öðr- um stöðum voru miklar sveiflur á selt- unni yfir daginn og eftir árstíma. Þá er meðalseltan líka að sjálfsögðu lág. Til þess að gera okkur grein fyrir, hve mikið þetta hefir að segja, skulum við bera sam- an stað, sem hefir 30%0 meðalseltu og annan, sem hefir eðlilega úthafsseltu. Við munum brátt sjá, að við þurfum að nema burtu 20% meira vatn, til þess að vinna tiltekið magn af salti á þeim staðn- um, þar sem seltan er lægri. Auk þess myndi vera erfitt að vinna sjó, sem breyttist mikið og óreglulega, en það fylgir jafnan lágri meðalseltu. Þótt vinnslukostnaður saltsins úr siónum sé ekki alveg hlutfallslegur við það heildar- vatn, sem þarf að nema burtu, þætti mér líklegt, að seltubreytingarnar gerðu hann það. Fáum dytti í hug að reisa saltverk- smiðiu, þar sem þeir vissu að vinnslan væri 20% dýrari en á öðrum stað, þar sem aðstæður væru annars sambærilegar. Einn mikilvægur staður reyndist hafa meðal- seltu, sem var innan við 30%o. Einnig hefir farið fram stöðug rann- sókn á sjófyrirbrigði, þar sem seltan er hærri en hún cr í úthafinu. Oruggari þekkingar á þessu er þó þörf, áður en unnt er að reiða sig fyllilega á það. Sjóefnaverlismiðja. I sjó eru mörg önnur mikilvæg efni en salt, þótt mest sé af því, að vatninu sjálfu undanskildu. Ef saltverksmiðja væri rcist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.