Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 45

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 45
JÓMFRÚFÆÐINGIN 235 Hve myndir og skuggar miklast í þínu veldi. — Eg man þig um dægur, er skín ei af ári né kveldi. þá lyftirðu þungum og móðum bylgjubarmi og bikar þíns volduga myrkurs þú drekkur á höfin. Augu þín lykjast undir helsvörtum hvarmi, en hart þú bindur að ströndunum lökfölu tröfin. — Þá er eins og líði af landinu svipir af harmi. Þeir leita í þínum val undir marareldi, — og mæðuandlit svefnþung á svæfli og armi sjá þá, er varstu bæði lífið og gröfin. Þjónninn kom til að skipta um flösku. — Slökkvið þetta bannsett ljós! sagði Balthazar. — En — herrarnir ætla sér þó ekki að sitja í myrkri? — Kvæði Einars nýtur sín betur í myrkri! sagði læknirinn. Ljósið var slökkt, en fyrst voru glösin fyllt, og hinn langi seiðþrungni lof- söngur dró sína löngu nót gegnum myrkrið, borinn af heitri röddu skáldsins, kyrri og líkt og bljúgri, unz hann loks í lokaerindinu lyftist á breiðum vængjum og heilsar deginum. — Sem leikandi börnin á ströndu, er kætast og kvarta, með kufung og skel frá þínu banvæna fangi, ég teyga þinn óm frá stormsins og straumanna gangi, stirnandi, klökka djúp, sem átt ekkert hjarta. — Missýnir, skuggar, mókandi ey og drangi, myndaskipti þín öll, þau skulu mér fylgja, þó kalt sé þitt brjóst, þar sem blikar geislanna sylgja, þó bjorgin þú knýir til ákalls, en svarir ei neinu, allt það, sem hjúpur þíns hafborðs gjörir að einu, hnígur að minni sál eins og ógrynnis-bylgja. Menn tæmdu glösin þegjandi. Það leið góð stund. — Nú er röðin komin að þér, Björn! sagði skáldið. Allir verða að gera sitt til að sigrast á þessari ólátanóttu. — Ég? svaraði læknirinn rámur. Eg hef hvorki rödd né anda. Ég kann ekkert nema spretta upp maganum á mönnum og sauma hann saman aftur. Nei — en getum við ekki fengið fjörugan brag? Færeyingurinn lætur okkur eflaust heyra kvæði? — Það er ekki hægt að kveða nema dansa með! heyrðist sagt í myrkrinu nieð stirðri rödd> skóoarguðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.