Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 24

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 24
214 STEFÁN PJETURSSON ANDVABl Þótt eigum við úr eldri tíð margt efni í smíði ný, hef ég þó aldrei tíma til að telgja neitt úr því. Og áður en varir ævin þver, — og allt er „fyrir bí". Það krefur tóm, það krefur þrek að koma þar nokkru í tó. Hver tæmir allt það timburrek af tímans Stórasjó, öxartálgu-spýtur, sprek og spónu? — Til er nóg. Mér stendur og fyrir orðasnilld og eykur smíðar grand, að ég hef morrað mest við það að marka og draga á land, og koma því undan kólgu, svo það kefði ekki allt í sand. Þó ætti eg að vinna úr einu því, sem undan flóði eg dró, ég þyrfti aðra ævi til, og yrði þó ei nóg. Eg er seinn að saga það, og sögin er heldur sljó. Jón Þorkelsson fór nærri um það í þessu hugþekka játningakvæði, — kannski síðasta kvæðinu, sem hann orkti, — að liðið væri á dag lífs hans. Hann andaðist í Reykjavík hinn 10. febrúar 1924, aðeins tveimur mánuðum eftir að „Vísnakver Fornólfs" kom út. En þá vissu höfðu þeir mánuðir að minnsta kosti fært honum, að kvæði sín hefði hann ekki til einskis orkt, þótt ekki lif"1 hann það að sjá þau spámannlegu orð Árna Pálssonar í Skírni síðar á árinu, að líklega myndi hann „lifa lengst í endurminningu almennings vegna þeirra • Ber öllum heimildum saman um það, að viðtökurnar, sem „Vísnakver Fornólts fékk, hafi verið honum mikil hugsvölun síðustu vikurnar, sem hann lifði, og sætt hann við margan misskilning, sem hann hafði áður mætt. Jón Þorkelsson er og verður fyrir margra hluta sakir minnisstæður maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.