Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 28

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 28
218 APOSTOLOS DASCALAKIS ANDVABl jafnréttis og frelsis, þegar það hvað eftir annað og skilyrðislaust greiddi atkvæði með málstaS grískra manna á Kýpur, er þeir voru aS berjast fyrir frelsi sínu og báru réttlætiskröfur sínar fram á þingi SameinuSu þjóSanna. Þá var lsland fögur undantekning meSal EvrópuþjóSa og stóS staSfast og af fullri hollustu viS málstaS frelsisins, eins og þaS hefur alltaf gert í þúsund ár. Allir Grikkir munu jafnan verSa þakklátir Islendingum fyrir þá djörfung, er þeir sýndu hjá Samein- uðu þjóSunum, og ég fullyrSi, að í Grikk- landi njótið þér mestrar hylli allra EvrópuþjóSa. EfniS sem ég hef valiS til aS ræSa um er sá þáttur í menningarsambandi landa vorra sem mestum ljóma slær á, og á ég þar viS líf og starf NorSurlandamanna í Grikklandi á miSöldum, í Byzantium, MiklagarSi. ÞangaS komu þeir ekki, eins og svo víSa annars staSar, sem árásar- menn og sigurvegarar, heldur komu þeir og lifSu í landi voru sem bandamenn og verndarar öldum saman. Því miSur vinnst mér ekki tími til aS drepa á nema nokkur atriSi, og mun ég þá reyna aS tína tíl merkustu grísku heimildirnar, sem til eru um þetta efni frá miSöldum. ÁriS 1638 hvarf doginn í Feneyjum, Francesco Morosini, á brott frá Aþenu, sem hann hafSi hrifiS úr höndum Tyrkja nokkrum mánuSum áSur eftir langa um- sát. MeSan á þeirri umsát stóð, hafSi doginn látiS skjóta á hiS fornfræga hof Fídiasar, Parthenon, og eySilagt þaS aS nokkru. ASur en hann yfirgaf hina helgu borg Pallas Aþenu lét hann flytja burtu úr hofum hennar mörg forn listaverk í því skyni aS skreyta meS þeim heimaborg sína, vatnadísina við Adríahaf. Einkan- lega lék honum mikill hugur á gríSar- stóru ljóni, sem var innarlega viS höfn- ina í Pireus, hafnarborg Aþenu. Hann lét því taka ljóniS ásamt hinum öSrum lista- verkum og flytja þaS til Feneyja, og þar er þaS nú fyrir framan hliSiS aS Gömlu Höfninni. Þar þrumir þaS enn, stolt í leiSindum sínum hjá síkjum Feneyja- borgar, þar sem nærgöngulir ferSamenn spígspora og horfa forvitnisaugum á hið forna varðljón Aþenuhafnar. Á síSur ljónsins eru grafin bönd 1 léttum sveiflum, og fannst mönnum einu sinni sem framiS hefSi veriS tillitslaust skemmdarverk á fornu listaverki. Og hver veit hver eSa hverjir gert hafa þennan gröft . . . ef til vill einhverjir framandi sjómenn, sem verið hafa aS flækjast um auSa höfnina í Pireus á fyrstu öldunum sem Tyrkir stjórnuSu hér. Kannske höfSu þeir ekkert aS gera og styttu sér stundir meS þessu dútli, þangaS til búiS væri aS ferma skipiS og hægt væri aS láta úr höfn. Snemma á öldinni sem leio voru nokkrir fornleifafræSingar fra NorSurlöndum í Feneyjum og skoðuðu bæði þetta og hitt. Þeir rannsökuðu Ijónið, og fundu þá, sér til mikillar furðu, að það sem á það var höggvið var alls ekki venjulcgt fánýtt krumsprang af rælni gert, heldur var það forn norræn áletrun skráð með rúnum. En margt hefur vesil' ings Ijónið orðið að þola á sinni löngu ævi, sífellt nag af tímans tönn, illa með- ferS siSlausra manna, harðhnjóskulega flutninga landa í milli og margt fleira, enda var nú svo komiS, aS flestar rúnirnar voru stórlega skemmdar, og ókleift virt- ist aS lesa upphaf textans. En á því lék enginn vafi, aS þetta var forn norraen rúnaáletrun, rist á þeim árum þegar sse- konungar flæddu yfir Evrópu, víking' arnir, hinir hræSilegu norSurmenn, eins og íbúar Vestur-Evrópu kölluSu þá i angist sinni. En hvenær, hvaðan og hvernig komu þessir skandínavísku sæ- farar og sjóræningiar til hinna fornhelgu stranda Grikklands alla leiS norðan ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.