Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 5

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 5
STEFÁN PJETURSSON: JON ÞORKELSSON ÞJÓÐSKJALAVÖRÐUR. Þótt öld sé nú liðin, og vel það, síðan Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður fæddist, og þrjátíu og sex ár síðan hann andaðist, hefur ekki mikið verið skrifað um þann merkismann. Sannast á því, sem oft áður, að „söguþjóðin" getur verið furðu sein að læra að meta afreksmenn sína að verðleikum. Ef undan eru skilin örstutt æviágrip hans í „lslenzkum æviskrám" eftir Pál Eggert Ólason, „Sögu íslendínga" eftir Magnús Jónsson og „Salmonsens Leksikon" eftir Finn Jónsson, hefur í raun og veru engin ævisaga hans verið skrifuð hingað til, nema í minningargrein Hannesar Þorsteinssonar um hann í Skírni árið 1924, þá ný- látinn; en að vísu var hún á margan hátt greinargóð, enda var Hannes honum manna kunnugastur. Þetta er ekki þannig að skilja. að ævístarf Jóns Þorkels- sonar hafi legið í þagnargildi þá áratugi, sem liðnir eru frá láti hans; enda væri það hart frásagnar. Páll Sveinsson, frændi hans, skrifaðí fróðlegar endurminn- ingar um hann árið 1934, en að vísu birtust þær ekki fyrr en í annarri útgáfu af „Vísnakveri Fornólfs" á aldarafmæli Jóns árið 1959; Björn K. Þórólfsson skrifaði allítarlega um þátt hans í sögu Þjóðskjalasafns islands í ritgerð um íslenzk skjalasöfn í Skími árið 1953; og í ýmsum ritum bókmenntasögulegs efnis hafa skáldskap hans verið gerð nokkur skil, og þó ef til vill bezt í formálsorðum Þorkels Jóhannessonar fyrir áðurnefndri útgáfu af „Vísnakveri Fornólfs" á aldarafmæli Jóns. En þá má heita upp talið. Skyldu menn þó ætla, að tími væri til kominn, að minnast Jóns Þorkelssonar nokkru ítarlegar, þegar nieira en öld er liðin frá fæðingu hans, og þá ekki aðeins sem sérstæðs skálds, heldur og sem sérstæðs fræðimanns og sem þjóðskjalavarðar. Og hvar væri maklegra, að það værí gert, en einmitt í Andvara, sem frá upphafi hefur haft pað sér til ágætis að birta ævisögur látinna merkismanna með þjóð vorri, en Uðst hefur fram á þennan dag að minnast Jóns Þorkelssonar, þótt þrjátíu og sex ár séu nú liðin frá láti hans? Ekki svo að skilja, að hægt sé í stuttu erindi eins og því, sem fer hér á eftir og flutt var í ríkisútvarpið á aldarafmæli Jóns, að gera fjölþættu ævistarfi hans nein fullnaðarskil, jafnvel þótt erindið birtist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.