Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 65

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 65
ANDVARI I FYLGD MHÐ AUDEN 255 Akureyri. Ljóstnynd: Eðvarð Sigurgeirsson. bjó hjá systur sinni og mági, og vildi nú svo vel til, að húsráðendur voru fjar- verandi, og bjó Jörundur einn í húsinu. Bauð hann okkur A, að búa þar, og þáð- um við það með þökkum. Húsið var stórt og vel búið, og áttum við þarna góða og glaðværa vist. Kunningjar okkar Jörundar konui í heimsókn, og kunni Auden vel þeim félagsskap. Eitt kvöldið efndum við til drykkju til heiðurs við skáldið, ásamt einhverjum fleiri, sem ég man nú ekki lengur liverjir voru. Lék A. á als oddi °g gerði veigunum ekki lakari skil en aðrir. Auden fór einn síns liðs til Mývatns og gisti þar eina nótt. Fátt kunni hann nrarkvert að segja úr þeirri ferð, og Mý- vatn hreif hann ekki urn fram aðra staði. Og „við komum að Goðafossi," segir hann, „ég fékk mér kaffisopa meðan Þjóðverjarnir fóru að dást að honum. Fossar eru merkilega líkir hver öðrum.“ Síðan hófst austurförin. Við Ljósavatn fórum við fram hjá karli og konu, sem voru að draga silunganet að landi. Adinnti þessi starfi þeirra og umhverfið Auden á Nýja testamentið og veiðimennina við Galíleuvatn. Af þeim tók hann mynd, eina þá beztu, sem er í bók hans. Ekið var um Húsavík og Kelduhverfi. Fátt var farþega í áætlunarbifreiðinni á þessum tíma sumars, og hagaði bílstjórinn ferðinni frjálslega og meira að vilja far- þeganna en ella mundi verið hafa. Ég kom því t. d. til leiðar, að nokkuð var staldrað við fyrir neðan Asbyrgi, svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.