Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 28

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 28
266 KRISTJÁN BERSI ÓLAFSSON ANDVARI skömmum tíma breytzt í nafnlausan landvættaskara og það svo algerlega, að allar minjar um réttan uppruna þeirra væru gleymdar. Lagaákvæðið virðist al- gerlega skera úr um það, að landvætt- irnar voru eldri íbúar í landinu en mcnn- irnir, frumeigendur þess og annars eðlis en mennirnir. Ekki er auðveldara að fallast á, að bergbúinn, sem Mafur-Björn bafði skipti við, sé úr ríki hinna dauðu, og sama gildir um fleiri dæmi úr íslenzk- um heimildum. Hægt er kannski að segja, að landvættirnar við Hjörleifs- böfða mæli ekki beinlínis gegn áakenn- ingunni, en þar eru þó aðrar skýringar eðlilegri. Sama á við um Bárð Snæfells- ás, sem drepið verður á Iiér á eftir. Það dæmi íslenzkt, sem stendur næst búálfa- og garðvættabugmyndum á Norðurlöndum, er að finna í Kristni sögu. Þar segir um Koðrán á Giljá, föður Þor- valds víðförla, að bann befði á bæ sín- um stein, „er þeir frændur höfðu blótað og kölluðu þar í búa ármann sinn“. Onnur Iieimild (Þorvalds þáttur víð- förla) bætir við upplýsingum um þennan steinbúa. Þar er bann kallaður „spá- maður“ og sagður varðveita kvikfé bónda og segja fyrir óorðna hluti. Armaður Koðráns getur ekki verið neinn látinn forfaðir. Tíminn leyfir ekki slíkt. Af beiti bans má þó talsvert ráða um hlutverk bans. Armaður er bér ekki að öllu leyti sömu merkingar og ármaður sem starfsheiti ráðsmanna á konungs- búum, þótt hvort tveggja sé samhljóða, heldur stendur það í sambandi við ár, góðæri, búsækl, en það hugtak hefur meginhlutverki að gegna í átrúnaði nor- rænna manna. Armaður Koðráns hefur vcrið góður árgjafi og búsæld bónda á lians vakli. Að þessu leyti minnir hann meira á álfa cn eiginlegar ‘landvættir, en milli þeirra tveggja flokka er oft mjótt á mununum.0) Heitið ármaður hefur víðar verið notað en á Giljá. Nægir þar að benda á Ármannsfell, en nafngift þess er vafa- lítið þannig til komin, að menn bafa trúað, að einhver ármaður, heillvættur sveitarinnar og árgjafi, hafi búið i fell- inu. En heimildir brestur til nánari vitn- eskju um þá veru. Fleiri dæmi má nefna um átrúnað á íbúum steina og fjalla. 1 Harðar sögu segir um Þorstein gullknapp á Þyrli, að hann gekk til blóthúss síns og féll þar fram fyrir þann stein, er hann blótaði, og mæltist fyrir. Var þá kveðin vísa úr steininum, sem sagði fyrir víg Þorsteins. Hvað sem sannfræði sögunnar líður, cr naumast ástæða til að efast um, að þcssi frásögn og aðrar svipaðs eðlis hvíli á þjóðtrú, sem hefur átt djúpan tilveru- stað í huga íslenzkra bænda, nefnilega að steinar voru byggðir vættum, scm unnt var að ciga samskipti við og sýna þurfti virðingu og jafnvel beinan átrúnað. Enn er steinadýrkunar getið í Land- námu. Þar segir um Eyvind þann, er Flateyjardal nam, að bann blótaði Gunn- steinana. Að vísu er ekki getið neinna vætta, sem í þeim steinum hafi búið, en vilji menn gleyma þeirri varúð, sem býð- ur að fullyrða ekkcrt, er sízt fjarstæðara að gera ráð fyrir, að svo hafi verið, beld- ur en að trúa, að steinarnir sjálfir hafi verið dýrkaðir ópersónulega. Aðrar heim- ildir um hreina animatíska trúardýrkun á Islandi munu a. m. k. vera fáar og líklegast engar óyggjandi. Frægastur allra bergbúa mun vera Bárður Snæfellsás. Um hann hefur verið skráð sérstök saga. Samkvæmt henni er Bárður landnámsmaður á Snæfellsnesi, ættaður að nokkru frá jötnurn og alinn upp af Dofra í Dofrafjöllum, en hvarf í lifanda lífi í jöklana og veitti grönnum sínum margvíslega aðstoð þaðan. Segir í sögunni, að „þeir trúðu á hann nálega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.