Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 87

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 87
ANDVARI HÓMER OG HÓMERSÞÝÐINGAR 325 að vísu á þessum stað í boðsritatextan- um skrifað „frjófsamur" með f, eins og líka er gert t. a. m. í orðabók Björns Halldórssonar. — Prentvillu verður sennilega líka að telja, að á bls. 66 efst stendur: Homer vulgata, í tveimur orð- um, en ætti að rita í einu orði: Homer- vulgata. Ef ritað er í tveimur orðum, verður „vulgata" einkunn í kvk. með „Homer". En þó að Hómer hafi orðiö að láta flest yfir sig ganga, hefur enginn kvenkennt bann til þessa. Næst því hefur Butler kornizt í bókinni „The authoress of the Odyssey", 1897, þar sem hann leitast við að sanna, að Násíka, sem fræg er úr 6. þætti Odvsseifskviðu, hafi einnig sjálf ort kviÖuna. Á hls. 193 neðst ræðir um yngri og eldri gerð þýðingar á II. V. 830—831. Þar kemur fyrir í 831. Ijóðl. orðasam- handið tuxtov xaxóv. Hér hefði átt að taka frarn, að tuxtöv er í þessari merkingu aiut'E, keyónEvov, þ. e. a. s. kemur ekki annars staðar fyrir. Svein- björn þýðir í skólaþýðingunni: „sem gjörður er öðrum til ógæfu“, fullnaðar- þýðing: „þetta sjálfskapaða böl“. Hér hef- ur Sveinbjörn auðsjáanlega, sem von er, verið í vafa, hvernig þýða skyldi. Hefur hann að lokum hallazt að skýringu, sem stendur í orðabók Passows, er þýð- ir orÖasambandiÖ ’'Aor|C, tuxtöv xaxóv, „ein selbstgemachtes Ubel, dass die Menschen sich selbst bereiten im Gegens. der natúrlichen, durch sich selbst entstehenden, die mit der men- sehlichen Natur notwendig verbunden sind, (sbr. ennfremur II. V. 831, Od. XVII. 206, II. XII. 105, Od. IV. 627, XVII. 169, shr. einnig jtoir)TÓc). — Þessi skýring Passows, „ein selhstge- machtcs Uhel“, liggur því sjálfsagt til grundvallar fullnaðarþýðingu Svein- hjarnar: „Þetta sjálfskapaða böl". Crusius hefur einnig í útg. sinni af Ilíonskviðu, 1840, farið eftir þessari sömu skýringu og rekur hann hana til Evstathíusar. Idinn skilningurinn, sem kemur fram í skóla- þýðingunni, er, samkvæmt vitneskju frá Crúsíusi, rakinn til Heynes, sem skýrir toxtöv xaxóv, viðurlag með Aresi: „natus in aliorum malum et perniciem", sbr. skólaþýðingu Sveinhjarnar: „sem gjörð- ur er öðrum til ógæfu“. Á bls. 194 er rætt um þýðingu Svein- hjamar á II. XI. 384—85: Töv ö’oö Tapþr)rrag jtpoöÉcpi-i xpaTEQÖg AiO[xr)hric: „TotjÓTa, kfo(3i)Tr|(), xÉQfi áykaé, jtapðEVOjtlRa ...“. Er einkum rætt urn þýðingu á orða- samhandinu xéoa áykaé, skólaþýðing: „sem stærir þig af rifinu", fullnaðarþýð- ing: „horngassi". (Hér má benda á þýð- ingu Sveinhjarnar á orÖinu „gassi“ í Lexic. poét.: vir stultus et imprudens, en frummerking er sem kunnugt er „gæsasteggur" eða eins og Sveinbjörn segir: anser mas). Ég tel líklegt, að þýð- ing Sveinbjarnar hér byggist á skýring- um Crúsíusar við þenna stað. Hann segir: „xépa áykaé, d. i. tó^m áyakkó- [ieve, du mit dem Bogen Prangender, wie es schon richtig Aristarch. und Apoll. erklart". Jafnframt tekur Crusius fram, að ýmsir fornir skýrendur hafi hafnað þessum skilningi, m. a. af því, að Tojjóra, „bogaskytta", sé komið rétt á undan. Hafi þeir álitið, að xépac; væri notað hér um hárfléttu eða þó öllu heldur um síða hárlokka, sem snúið var upp á, svo að þeir líktust gormum eða snúnum horn- um, (sbr. Helbig: Das homer. Epos aus den Denkmalern erláutert, Leipzig 1884, hls. 165, þar sem sýnd er forn mynd af slíkri hárskreytingu). — Vegna þess, scm praeses segir að öðru leyti um þetta efrii, skal tekið fram: Hvernig sem Sveinhirni kynni að hafa getizt að'„hártízku" ungra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.