Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 29
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 27 Meðal þeirra manna sem fræddu sr. Sigurð Pálsson mest utan skóla og höfðu hvað djúptækust áhrif á hann var Marteinn Meulen- berg (1872-1941), fyrsti biskup kaþólskra á íslandi eftir siðaskipti. ^egna þess að oft hefur því verið haldið fram að kaþólskra áhrifa hafi gætt í guðfræði og þó einkum helgihaldi sr. Sigurðar er sérlega fróðlegt að kanna hvernig sambandi hans við Meulenberg var hátt- að. Svo vel vill til að sr. Sigurður flutti árið 1982 erindi um kynni sín af Meulenberg biskupi og er það sem hér segir að langmestu leyti byggt á því.21 I grein sinni um Meulenberg lýsir sr. Sigurður því að hann hafi Sem ungur maður fengið ákafa löngun til að fá sanna vitneskju um kaþólsku kirkjuna. Ekki skýrir hann hvernig stóð á þessari löngun hans, en ljóst var honum að þessa þekkingu varð hann að sækja til kaþólskra manna sjálfra. Hann ákvað að ráðast ekki á garðinn þar Sem hann var lægstur heldur leita til sjálfs yfirmanns kaþólsku kirkj- unnar hér á landi, sem var Meulenberg þó að ekki væri hann þá enn °rðinn biskup. Meulenberg tók hinum unga og áhugasama manni strax af stakri velvild og varð úr að Sigurður fékk að koma til hans bltekna daga. Fór svo að heimsóknir hans til Meulenbergs stóðu 1 nokkra vetur enda fannst honum samtölin og fræðslan sem hann hlaut hjá þessum leiðtoga kaþólsku kirkjunnar brátt ómissandi. Meulenberg lét Sigurð fá Kaþólsk frœði, sem hann hafði gefið út ár- Jð 1922. Sigurður las þessa bók og fann þar þær spurningar sem hann taldi sig þurfa að fá svarað og útskýrðar. Oft tognaði svo úr umræð- um þeirra að hringt var til kvöldverðar áður en þeir hættu. Þá bauð h^eulenberg Sigurði að matast með sér og þáði hann það stundum. Til marks um það hversu mikils Meulenberg hefur metið hinn Uuga og áhugasama mann er að vorið 1925 bauð hann Sigurði að homa með sér til Rómar til þess að taka þátt í hátíðahöldum „ársins helga“ sem fagnað er á 25 ára fresti. Aðstæður Sigurðar komu þó í Veg fyrir að hann gæti þegið þetta stórkostlega boð. Þetta sama vor hafði hann lokið gagnfræðaprófi og ætlaði í Menntaskólann næsta haust. Taldi hann sig engan tíma mega missa frá fjáröflun ef honum ^tti að takast að komast í skólann. Það þýddi að Sigurður varð að ölða í 35 ár eftir að fá að skoða hina helgu borg. „Til þess að bæta mer upp að ég komst ekki með honum til Rómar færði Meulenberg mer mynd Píusar XI. sem hann sagði að páfi hefði blessað eigin hendi. Þótti mér það góð gjöf,“ skrifar sr. Sigurður.22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.