Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 10
8 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI urhúsum þar sem við lá að nafn hans væri bannorð. Þó var faðir minn bók- elskur og dáði Ibsen ungur. Eftir að ég komst í verk Halldórs snemma í menntaskóla greip ég í þau til upplestrar fyrir aldurhniginn föður minn án þess að geta höfundar. Hann hlustaði hugfanginn en þegar ljóst var hver þar hélt á penna þóttist hann illa svikinn og gekk á dyr!“ (Mbl. 14. febrúar 1998). Á níræðisafmæli Halldórs Laxness, 1992, var fjallað um verk hans í And- vara og meðal annars ræddi undirritaður um nokkrar meginlínur í skáld- verkum hans og viðtökur við þeim á sínum tíma. Hér verður ekki endur- tekið neitt af því, nema hvað á það skal aftur minnt að Halldór sat í stjórn Hins íslenska þjóðvinafélags um langt skeið og Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins gaf út tvö sýnisrit úr verkum hans. - En nú leitar á hugann myndin af skáldinu í hinu nána samfélagi við þjóð sína í blíðu og stríðu. Við sem nú lifum eigum aldrei eftir að verða vottar þess að skáid eða listamaður sé kvaddur af þjóð sinni með þeim hætti sem Halldór Lax- ness. Sú kveðja var með myndarbrag og sýndi að samtíðin hefur þó menn- ingu til að meta það sem stórt er í sniðum, enda þótt annað megi einatt virðast í þeim dyn sem er gerður um hvers kyns hégóma og meðal- mennsku. Hið aldna þjóðskáld sem við kvöddum í föstubyrjun 1998 hafði birst les- endum sínum í margvíslegum gervum, allt frá því að hann gekk fram á sviðið sautján ára, 1919. Og samt var hann alltaf sá sami. En lykillinn að áhrifavaldi hans var hæfileikinn til að brýna menn til viðbragða, ýta við hefðgrónum hugsunarhætti. Jafnframt - og það er kannski þverstæðan - stóð Halldór föstum fótum í hefðinni, ósvikinn laukur í garði íslenskrar þjóðmenningar. í samleik þessa tvenns, hinnar ögrandi nýhugsunar og ná- innar samlifunar með klassískri menntun, varð skáldið Halldór Kiljan Lax- ness hinn mikli áhrifavaldur í ritlist aldarinnar, nýskapandi og ræktunar- maður í senn. Frægasti ritdómur um Halldór er eftir Kristján Albertsson um Vefarann mikla frá Kasmír. Hann hefst á hinum margtilvitnuðu orðum „Loksins, - loksins.“ Þar segir líka: „Þróun tímaborins, íslensks sögustíls tekur hálfrar aldar stökk með þessari bók Laxness.“ Kristján var mjög andstæður Hall- dóri í stjórnmálum, en kunni jafnan að meta snilldina. Hann gat ekki tekið þegjandi satíru Atómstöðvarinnar og dæmdi þá sögu hart. „Hvernig stend- ur á því að Halldór Laxness hefur leiðst til að skrifa þessa bók?“, spurði hann og svaraði sér sjálfur: „Hann hefur alla tíð verið einhver stríðnasti maður á íslandi. Sá sem ekki skilur að stríðnin er ein af hans sterkustu ástríðum, getur aldrei skilið verk hans nema að litlu leyti.“ Kristján rekur nokkur dæmi um þessa ástríðu og segir: „Laxness hefur alla ævi verið hald- inn af alkunnum kvilla, sem tíðastur er hjá ungum höfundum, en eldist af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.