Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 44

Andvari - 01.01.1998, Side 44
42 GUNNLAUGUR A. JÓNSSON ANDVARI ar fermingarbarna koma þangað til að njóta fræðslu og helgistunda. Samstarf er við Háskóla Islands og guðfræðideildin notfærir sér að- stöðuna þar, ekki síst fyrir kennslu í kennimannlegum fræðum. Síð- ast en ekki síst hefur nú vígslubiskup Skálholtsbiskupsdæmis búsetu á staðnum, sem er eign þjóðkirkjunnar. Pað er því ekki fjarri lagi að halda því fram að þar sé orðin að veruleika sú „háborg andlegrar menningar“ sem sr. Sigurður Pálsson lét sig dreyma um í Kirkjurits- grein sinni árið 1943. Kennimaðurinn Sr. Sigurður hefur ekki látið eftir sig neitt prédikanasafn enda flutti hann nær aldrei skrifaðar ræður heldur talaði hann út frá fáeinum minnispunktum sem hann setti á blað. Hann sagðist ekki geta hugs- að og skrifað í senn. Hann gekk með prédikunina í huganum þangað til hún var flutt og þess gætti í fari hans þegar stóð til að messa. Hann var þá ekki fyllilega samræðuhæfur og svolítið utan við sig. Hann fastaði alltaf framan af sunnudögum. Það leyndi sér þá ekki að hann var með allan hugann við þá guðsþjónustu sem framundan var. Hann sagði að ótilbúinn hugur væri ekki líklegur til að geta tileinkað sér þá virku uppbyggingu, sem messan veitti. Pví væri nauðsyn á andlegum undirbúningi. Pað sem einkenndi prédikun hans var að hann var í alvöru að reyna að koma boðskap sínum til skila og hann lagði sig fram um að hafa áhrif á fólk. Hann flutti aldrei ræðu bara vegna þess að það átti að halda ræðu. Segja má að hann hafi verið dálítill áróðursmaður í sínum prédikunum. Um prédikanir hans hefur og verið sagt að þær hafi verið bornar uppi af skaphita vakningaprédikarans.50 Hann hafði miklar mætur á þeim orðum sr. Árna Pórarinssonar að enginn gæti prédikað nema vera annað hvort hrifinn eða reiður. Og vissu- lega gat sr. Sigurður verið reiður, en eins og sonur hans og nafni bendir mér á, „þá var öruggt að hann skammaði ekki syndarann heldur var að fást við syndina.“ Hins vegar taldi hann alla meðvitaða tilburði til að leggja list í prédikunina neikvæða. Hann taldi slíka tilburði til þess fallna að draga athygli áheyrenda að prédikaranum fremur en orði Guðs. „Að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.