Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 154

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 154
152 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI ins. Fróðlegt hefði þó verið að heyra meira um rök þeirra, sem gagnrýndu byggingaráformin, ekki síst í ljósi þeirrar reynslu sem nú er komin af hús- inu. Yfirleitt virðist mér umfjöllun hans um sögu leikhússins á sjötta áratugnum viðunanlegri en síðari kaflar sögunnar; t.d. sýnist hyggilegt að skipta árunum 1950-’63 í tvö tímabil, eins og hann gerir: lýsa árunum 1950-’57 sem eins konar reynslutíma, en árunum 1957-’63 sem millibils- ástandi. Þetta þarf þó að kanna betur eins og flest annað í seinni tíma sögu Leikfélagsins, og hræddur er ég um, að Eggert Þór hafi ekki sagt síðasta orðið um ástand leikhússins á þessum tíma eða þau átök sem þá áttu sér stað á bakvið tjöldin. Eins og ég rek betur annars staðar fer því víðs fjarri, að hann geri hinum merka leikstjórnarferli Gunnars R. Hansens verðug skil, en Gunnar átti öðrum meiri og betri þátt í endurreisn L.R. eftir 1950.72 Þegar kemur að listinni sjálfri er afstaða Eggerts Þórs oftast algerlega gagnrýnislaus, og sumt í skrifum hans harla sérkennilegt, eins og þegar hann tekur allt í einu upp á því að ræða um ýmis almenn undirstöðuatriði leikhúsvinnunnar í þátíð, líkt og þau hafi verið að breytast eitthvað á síð- ustu árum!77 Hann lætur iðulega nægja að vitna til ýmissa yfirlýsinga innan úr leikhúsinu og virðist þá taka þær sem gjaldgengan vitnisburð um listræn- an árangur. Sem dæmi má vísa í umfjöllun hans um leikstjórn á áttunda og níunda áratugnum.74 Hugtök eins og „raunsæi“ og „stílfærsla" eru notuð eins og merking þeirra sé hafin yfir allan vafa, og rökstuðning fyrir listrænu mati skortir stundum tilfinnanlega. Um leikritun á níunda áratugnum segir t.d.: „Inntak verkanna virtist og annað en á undangengnum áratug. Dregið hafði úr hinum pólitíska tóni, gagnrýnin var ekki eins ber og áður og al- mennt virtist léttari andi svífa yfir vötnunum þótt alvaran væri vissulega aldrei langt undan.“75 Vera má, að þetta sé allt satt og rétt, en slíkar fullyrð- ingar eru þó lítils virði, séu þær ekki studdar dæmum. Lokaorð Hverjar eru meginástæður þess, að Aldarsaga er jafn-misheppnuð bók og raun ber vitni? Eins og ég hef reynt að sýna hér fram á einfalda höf- undarnir efnið um of, vanda ekki alltaf til heimildarvinnu og gera sér ekki nægjanlegt far um að spyrja gagnrýninna spurninga. Erfitt er einnig að verjast grun um, að sá tími, sem Leikfélag Reykjavíkur eða afmælisnefnd þess skammtaði þeim, hafi verið alltof naumur. Var það e.t.v. skýringin á því, hvers vegna verkinu var skipt á milli tveggja höfunda? Sem fyrr segir skortir alla greinargerð fyrir frumforsendum verks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.