Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 156

Andvari - 01.01.1998, Side 156
154 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI 8. Þekktasta rit hennar er ævisagan Lifað og leikið, sem kom út árið 1948. Þar kemur margt fram um samskipti manna í Leikfélaginu, gjarnan í formi spaugilegra frásagna. Frá leiksögulegu sjónarmiði er þó mun meira að græða á greinaflokki þeim, sem birtist í leikskrám Leikfélagsins á árunum 1943 til ’47 undir heitinu „Um sjónleiki í Reykjavík á uppvaxtarárum mínum og síðar“. 9. Sjá Eufemía Waage, „Starfsmenn Leikfélags Reykjavíkur á fyrri árum þess“, Leikfélag Reykjavíkur 50 ára, bls. 27. 10. Sjá einkum dóm Andrésar Þormars í Verði 4.1. 1926. Sjá einnig Morgunblaðið 30.12. 1925 (Jón Björnsson) og Vísi 29.12. 1925. Óskari Borg, elsta syni Stefaníu og Borgþórs Jósefssonar, þótti lítið koma til sýningarinnar í bréfi sem hann ritaði móður sinni til Kaupmannahafnar. Sjá Leyndarmál frú Stefaníu, bls. 375. 11. Sbr. útvarpsviðtal Sveins Einarssonar við Indriða Waage (Hljóðritasafn Ríkisútvarpsins, DB-194). Útvarpað 30.11. 62. 12. Sjá Leikhúsið við Tjörnina, bls. 102-103, og Skírni 1980, „Um leikstjórn“, bls. 5-23. 13. Skírnir 1980, bls. 17-18. 14. Aldarsaga, bls. 104. 15. S.h. bls. 104. 16. S.h. bls. 105. 17. S.h. bls. 103. 18. S.h. bls. 103. 19. Þórunn vitnar til endurminningabókar Brynjólfs Jóhannessonar, Karlar eins og ég, fjór- um sinnum í umræddum kafla. Sjá Aldarsögu, bls. 102-105. 20. Fyrra bréfið er dagsett 18. 1. 1923 (engin staðsetning). Texti þess hljóðar svo: „Elsku dabdi! Ég ætla að skrifa þér nokkrar línur. Ég er nú hér að læra spönsku, en allur annar tími minn fer í að fara í leikhús og lesa um „Regie“ og leiklist yfirleitt. Þegar ég fór varstu búinn að þýða tvö leikrit og gera „sceneríið“ eins einfalt og mögulegt var; þetta var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá „Macbeth", þú hefur víst séð skizzuna mína; þó hún sé slæm þá má sjá á henni að mikið hefur verið gert til að draga úr kostnaðinum og jafnvel heilum scenum sleppt. Á meðan á stríðinu stóð lét Reinhardt leika „Dantons Tod“ og brúkaði eina scenu út allt „stykkið" með smá breytingum, það sama „stykki“ sá ég í Hamburg þar voru 23 scenur. Ég legg hér með 2 skizzur sem ég bið þig að koma til pabba því ég vil eiga þær, annað er „Hamlet“ Reinhardt „regie", þú sérð bæði að þar hefur verið sleppt og að „sceneríið“ er gert einfaldar en höfundur krefst, sama má segja um hitt „Faust“ „regie" Viktor Barnowsky. Vertu svo blessaður og sæll þinn nafni.“ Skissur þær, sem Indriði talar um í bréfinu, hafa því miður ekki fylgt bréfinu, enda viðtakandinn eflaust komið þeim til Jens Waages, eins og um var beðið. Síðara bréfið til Indriða Einarssonar er dagsett 20.4. 1923 í Sölleröd Sanatorium og fjallar að mestu um væntanlega sviðsetningu á Dansinum í Hruna, sem Indriði yngri hefur þá verið farinn að huga að. 21. Skírnir 1980, bls. 17-18. 22. Um þennan vanda hef ég rætt í flestum ritsmíðum mínum um fyrstu áratugi L.R- Óprentuð ritgerð mín til fil. lic.-prófs, „Frán pedagogik till panegyrik - teaterkritiken i Reykjavík 1890 till 1920 som historisk kalla om traditioner och estetiska normer i skádespelarkonsten" fjallar, eins og heiti hennar bendir til, öll um hann. Sjá einnig Gen- iet och vágvisaren, bls. 34-37 og Leyndarmál frú Stefaníu, bls. 180-183.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.