Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 67
andvari AÐ YRKJA SIG ÚT ÚR BÓKMENNTASÖGUNNI 65 Jónasar, og svo hinna sem ekki hafa komist í tæri við boðskap og hugmynd- ir rómantíkur, og vita þar af leiðandi ekki hvað er „skáldlegt“ og hvernig ber að fara með efnið. En Jónas getur auðvitað ekki stillt sig um að koma höggi á Sigurð, undir rós að sjálfsögðu, með því að segja að val efnisins lýsi „frábærlegu smekkleysi og tilfinningarleysi“ og láti lesandann „finna til hvursu það er viðbjóðslegt að hlýða á bull og vitleysu.“13 Vel hefði mátt hugsa sér að Jónas gerði betri grein fyrir rómantískum hugmyndum sínum um hugarflug og innsæi, útskýrði það fyrir þjóð sinni og hinu vesæla rímnaskáldi af umburðarlyndi hins menntaða og víðsýna manns. En það gerist ekki og skýringin er vitanlega einföld: Jónas getur skki hugsað sér málflutning sem feli í sér málsbót fyrir Sigurð Breiðfjörð. Hann snýr öllu Sigurði í óhag og talar um metnaðarleysi hans að láta „sér lynda að koma vesælu efni í hendingar.“14 Hér er komið að sjálfum rótum ritdómsins. Sé málið skoðað af sanngirni sr auðvitað heldur harkalegt að ráðast með þessu offorsi á Sigurð fyrir að fylgja hefðinni en ekki nýstárlegum hugmyndum sem hann hafði engar for- sendur til. Nú má gera ráð fyrir því að Jónas hafi lesið Númarímur og kannski fundist að gera mætti til Sigurðar meiri kröfur þeirra vegna. En til- vitnun í þær hefði hins vegar haft í för með sér að Sigurður hefði orðið að fá að njóta þeirra, og orð hans þar og umþenkingar hefðu dregið úr höggi Jónasar. Þetta getur Jónas ekki hugsað sér. Ásetningur hans er nefnilega frá upphafi að knésetja Sigurð og gera sem minnst úr honum og skáldskap hans. Það er forsenda og markmið ritdómsins, og Jónas víkur sér markvisst undan rökum eða álitamálum sem mildað gætu hlut Sigurðar eða mælt honum bót. Ritdómurinn er ekki Einum kennt - öðrum bent, heldur heift- úðleg niðursöllun. Heiftin ræður för. Þannig náði Jónas markmiði þeirra Konráðs, því ekki má gleyma hans hlut í þessu sem vafalaust er stór. Kon- ráð hefur án efa manað Jónas upp, enda einstaklega þrjóskur og þverlund- aður, og ef hann beit eitthvað í sig varð honum illa haggað. Af bréfum hans síðar er jafnframt ljóst að andúð hans á Sigurði Breiðfjörð minnkaði ekki með árunum. Ritdómurinn hafði síðar mikil áhrif á bókmenntasmekk þjóðarinnar, en á stað og stund hafði hann gríðarleg áhrif á tvo aðila: Sigurð Breiðfjörð og Fjölni. Afleiðingar dómsins voru miklar fyrir Fjölni og hægt að leiða rök að því að í kjölfar hans slitni endanlega hið skammlífa samstarf fjórmenninganna. Tómas Sæmundsson var óánægður með þann árásargjarna tón sem Fjölnir tileinkaði sér og fannst Jónas og Konráð sýna hroka. Hann skrifar þeim harðorð bréf þar sem hann gagnrýnir þessa óbilgirni og skort á um- burðarlyndi og víðsýni. Á einum stað segist hann vera „óvenju liberal í [þessu] efni, því mér sýnist við tapa réttinum að finna að öðrum (sem ég þarf þó svo mikið á að halda) nema við séum góðir til að taka annara mót-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.