Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 39
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 37 Að einhverju leyti má sjá í átökum þessum votta fyrir deilum þeim sem staðið höfðu með hléum innan kirkjunnar allt frá aldamótum og þar sem fylkingarnar voru kenndar við annars vegar nýguðfræði og frjálslyndi og hins vegar við gamalguðfræði og rétttrúnað.41 Þar hafði sr. Sigurður löngum átt samleið með síðarnefndu fylkingunni. Eins og fram hefur komið vaknaði áhugi sr. Sigurðar á messunni þegar í bernsku. Hann tók snemma að kynna sér sögu messunnar, enda lifði hann og hrærðist í henni. Meðal þess fyrsta sem hann skrif- aði um þetta efni var grein sem birtist í Víðförla 1947. í grein þessari rekur hann sögu messunnar allt aftur til Krists og einnig fjallar hann um muninn á hinni lútersku og kaþólsku messu. Þar bendir hann á að meðal þess sem nútíma íslendingur tekur eftir er hann kemur í rómverskar kirkjur er, „að þar er engin messa án altarissakramentis. Em þetta atriði er það að segja, að svo á ekki heldur að vera í evang- eliskri messu. Altarissakramentið er beggja höfuðatriði, enda er það aðalsérkenni kristinnar guðsdýrkunar.“42 Hann hnykkir enn á þessu síðar í greininni er hann segir: „Hvernig sem þessi gögn eru könnuð, ber allt að sama brunni. Messan hefur á öllum öldum snúizt um alt- arissakramentið sem hinn sæla leyndardóm, þar sem menn meðtóku gjöf eilífs lífs.“43 Þessi áhersla sr. Sigurðar á þýðingu altarissakramentisins var í fullu samræmi við afstöðu hinnar litúrgísku hreyfingar. Hreyfingin ^agði líka aukna áherslu á búnað kirkjunnar og táknmál hennar í ruyndum og litum. Undir það tók sr. Sigurður heilshugar og and- mælti þeim sem hafna vildu skreytingum í kirkjum. Um það hafði hann þetta að segja í grein frá árinu 1972: „Hinn almenni áróður nú- hmans fyrir einfaldleika í þessum efnum, er ekki eingöngu runninn af „andlegri“ rót. Hann er stundum sprottinn af skorti á sálfræðileg- urn skilningi og stundum aðeins flótti frá þeim vanda, sem við er að fást í sköpun helgrar listar.“44 Utgáfa messubókar sr. Sigurðar árið 1961 markaði að því leyti þáttaskil að margir prestar tóku þá upp hina sígildu messu, enda hafði biskup leyft notkun hennar. Þegar Skálholtsdómkirkja var vígð arið 1963 var fylgt sígildu messuformi með tónlist í útsetningu dr. Róberts A. Ottóssonar.45 Ljóst var að hér var hafin þróun sem ekki yrði stöðvuð og náði hún hámarki með útgáfu Handbókarinnar 1981 Þegar hin sígilda messa var endurvakin.46 Sr. Sigurður var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót í guðfræði af guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.