Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 38
36 GUNNLAUGUR A. JÓNSSON ANDVARI megintakmarkið með tíðagjörðinni að örva söfnuðinn til virkari þátt- töku í tilbeiðslunni.37 Sr. Siguður Pálsson hélt áfram að gera tilraunir við guðsþjónustur í Selfosskirkju, sem vöktu stundum athygli. Þannig birtist frétt í Vísi 27. apríl 1965 um páskavöku í Selfosskirkju. í fréttinni segir að Sel- fosskirkja hafi haft orð á sér fyrir að vera kaþólsk að yfirbragði og eins sóknarpresturinn sjálfur. Páskavökunni er lýst. Þar segir að ljós hafi verið slökkt og fermingarbörn gengið skrúðgöngu að kirkjudyr- um þar sem kveiktur var hinn nýi eldur, og svo voru tendruð ljós á páskakertinu með viðeigandi atferli sem sóknarpresturinn leysti af hendi, eins og segir í fréttinni. Þar segir einnig að Selfossbúar hafi ver- ið snortnir af athöfninni, „sem var endurvakning gamals kristins siðar innan þjóðkirkjunnar, fordæmi í iðkun kristindóms þar sem söfnuður- inn var virkur þátttakandi í guðs tilbeiðslu á hátíð eilfíðar og ljóss.“ Um ástæður þess að hann réðst í að halda þessa páskavöku segir sr. Sigurður í samtali við Vísi: „Þessi viðhöfn er upprunnin í frumkristni í Austurlöndum og táknar nýtt líf, sem hefst með komu Krists. Þetta er kristindómur í framkvæmd. Mér hefur alltaf fundizt páskanóttin sér- staklega til þess fallin að halda hana heilaga, ekki síður en jólanótt, og eftir því sem ég kynntist þessari athöfn nánar, komst ég að því, að sere- monían hefur mikið fræðslugildi; þess vegna hef ég sett fermingarbörn mín inn í þetta. Þau önnuðust söng og voru virkir þátttakendur.“38 Ekki er vafi á því að litúrgíska hreyfingin mótaði guðsþjónustu ís- lensku kirkjunnar verulega á sjöunda og áttunda áratugnum. Og vissulega voru ekki allir ánægðir með þá ummótun sem var að eiga sér stað á helgihaldinu. Meðal þeirra var Andrés Kristjánsson rit- stjóri, sem flutti útvarpserindi „Um daginn og veginn“ í ársbyrjun 1967, fór þar hörðum orðum um jólaguðsþjónustu sjónvarpsins og talaði í því sambandi um kaþólskar tilhneigingar innan kirkjunnar. Söngur guðfræðinema í messunni minnti hann á gregoríanskan munkasöng.39 Einnig gagnrýndi hann helgisiði þá sem tíðkuðust í Selfosskirkju og fannst það forkastanlegt af biskupi að leyfa messu- bók sr. Sigurðar Pálssonar án þess að kirkjuþing hefði tekið um það formlega ákvörðun. Sr. Jón Auðuns tók undir þessa gagnrýni og taldi að endurlífgun gamalla helgisiða og úreltra trúarhugmynda myndi „loka leiðum þorra manna til Krists.“ Hann taldi að breytingarnar á helgisiðunum bentu til þess að kirkjan væri orðin prestakirkja sem væri óðum að fjarlægjast fólkið í landinu.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.