Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 69
andvari
að yrkja sig út úr bókmenntasögunni
67
treður því inn í hina ýmsu mansöngva og hefur uppi stóryrði um aðstand-
endur hans, og jafnvel þá menn sem þar birta efni.
Faera má rök fyrir því að ritdómur Jónasar Hallgrímssonar hafi verið
bókmenntunum til framdráttar þegar til lengdar lét, en svo virðist sem
hann hafi hindrað skáldþroska Sigurðar Breiðfjörðs. Ofsi Jónasar og harka
slær hann út af laginu og kemur í veg fyrir að sú togstreita sem hann fann
innra með sér og löngun til þess að yrkja með nýju lagi og betur, fengi bor-
ið ávöxt í ljóðagerð sem Sigurður hafði ýmsa burði til. Hið kaldhæðnislega
í öllu saman er að ég er alls ekki viss um að ritdómurinn sé endilega til
vitnis um raunverulegt mat Jónasar á skáldskap Sigurðar Breiðfjörðs.
Hann lagar sig fyrst og fremst að því verki sem þeir Konráð töldu brýnast:
að taka ærlega niður um rímnakónginn.
TILVÍSANIR
1- Sjá t.d. íslensk bókmenntasaga III, Mál og menning 1996, 244 og 304-305.
2. Bréf Tómasar Sæmundssonar, Jón Helgason bjó til prentunar, Reykjavík 1907, 187.
3. Bréf Tómasar Sœmundssonar, 187.
4. Bréf Tómasar Sœmundssonar, 187.
5. Bréf Tómasar Sœmundssonar, 188.
6. Bréf Tómasar Sœmundssonar, 188.
2. Hafnarstúdentar skrifa heim, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar, Reykjavík 1963, 50.
8. Hafnarstúdentar skrifa heim, 51.
9. Sigurður Breiðfjörð: Núma rímur, Reykjavík 1937, 218.
10. Sigurður Breiðfjörð: Ljóðasafn I, Sveinbjörn Sigurjónsson bjó til prentunar, Reykjavík
1951,172.
11. Aðalgeir Kristjánsson: Brynjólfur Pétursson, Reykjavík 1972, 61.
12. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I, Reykjavík 1989, 359.
13. Ritverk I, 358.
14. Ritverk I, 360.
15. Bréf Tómasar Sæmundssonar, 190.
16. Sjá bréf J. til KG, 8. ágúst 1837, Ritverk II, 19.
17. Bréf Tómasar Sœmundssonar, 191.
18. Fjölnir 2. ár, Kbh, 1836, 59.
19. Fjölnir 2. ár, Kbh, 1836.