Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 123
andvari RÖDD ÚR HÁTALARA - SKILABOÐ í TÓTTARVEGG 121 fyrsta skipti. Á leiðinni út úr húsinu mætir hann konunni sem leigir honum 1 stiganum og hún segir honum að hann hafi fengið bréf: Ég fór með henni og tók það og opnaði það úti í bílnum og las meðan vélin hitnaði. Bréfið var frá föður mínum. Það voru engar vondar fréttir að heiman. Hann spurði hvenær ég mundi koma. Hann sagði gamla konan vildi ég skrifaði oftar. Ég stakk bréfinu í vasann og ók niður í aðalgötuna. Það var þröng á stæðinu (bls. 32). Ragnar tekur við boðunum úr sveitinni í sínum nýju heimkynnum, bílnum, sem er honum í senn atvinnutæki og lífsrými. Hann flytur dreifbýlisveröld- ina inn í tækniheiminn sem hann er farinn að lifa og hrærast í. Jafnvel þeg- ar hann fer á sitt fyrsta stefnumót við Gógó (eða Guðríði Faxen) kemur bíllinn við sögu. Eftir að hafa spjallað saman í stofunni í Faxenshúsinu þar sem Guðríður býr fara þau út að aka í Buick-bíl hennar og sú frásögn snýst fyrst og fremst um bflinn, um akstur og aðra bflstjóra. Sjónarhornið er flutt frá ríkmannlegri íbúð Gógóar og út í bflinn og umferðina, að því sem fyrir augu ber út um bflgluggana. „Gógó var prýðisbflstjóri“, (bls. 48) segir Ragnar í viðurkenningarskyni og það kemur í ofanálag að hún er „mjög viðkunnanleg og sköpulega vaxin“ (bls. 50). Ástarævintýrið er því sviðsett í senn á yfirráðasvæði konunnar/borgarans, inni í íbúð hennar, og á yfirráða- svæði karlmannsins/alþýðumannsins sem heldur í tæknina sem eina sviðið þar sem honum líður eins og heima hjá sér. Það verður Ijóst að tilurð nýrr- ar sjálfsmyndar þess brottflutta í borginni er ófrávíkjanlega bundin tækn- inni sem hann starfar við. Því er það mikilvægur hluti af þessari sjálfsmynd- arsköpun að lesa bréfið að heiman í bílnum. Skilaboðin eru færð á milli sviða en um leið er sýnt hve mikill munur er á vægi skilaboðanna úr sveit- inni og skilaboðanna frá rafrænu boðrásunum. Ragnar les bréfið en það gerir ekki neitt, það grípur ekki inn í hreyfingu hans í rýminu, það knýr hann ekki áfram og ekki er hægt að flokka það með miðlunarboðum fjöl- nhðlanna sem murra stöðugt í bakgrunninum og búa til einskonar upplýs- ingaskel utan um starf leigubflstjórans. Ef skrásetning sögunnar og samfé- lagsins í gegnum náttúruna var hægvirk, sein og viðkvæm aðferð við að staðsetja sjálfsveruna í lífsrými sínu þá er skrásetning borgarinnar í gegnum boðleiðirnar að sama skapi hröð, beinskeytt og skeytingarlaus um viðtak- endur sína. Boðin eru öllum aðgengileg og til að skilja þau þarf ekki ævi- langa þjálfun við boðtúlkun; það er nóg að hlýða. Bréfin vísa til vinnu- heims sveitarinnar, skrásetningarinnar á lífsrýminu í gegnum stokka og steina en um leið er miðlunarsvið þeirra, textalegt skrásetningarhlutverk þeirra, bundið Bókinni og hinum órafræna upplýsingaheimi. Þetta verður ekki hvað síst ljóst þegar Ragnar fær bréf frá móður sinni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.