Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 77

Andvari - 01.01.1998, Síða 77
andvari BERGRISI Á BESSASTÖÐUM? 75 í þessu samhengi getur verið nýtilegt að hafa til hliðsjónar greiningu Jer- ome J. McGanns á því sem hann nefnir rómantísku hugmyndafræðina í samnefndu riti. McGann starfar í anda þeirrar fræðastefnu sem nefnd hefur verið ný söguhyggja (e. new historicism).11 Hann vinnur með nokkuð hefð- bundna marxíska aðferðafræði og leggur til grundvallar greiningu Marx á hugmyndafræði sem falsvitund sem sett er fram í Þýsku hugmyndafræð- inni. Samkvæmt kenningu Marx er um falsvitund að ræða þegar menn eða stéttir taka ríkjandi hugmyndafræði sem sjálfsögðum hlut án þess að efast um forsendur hennar. Þessar forsendur verða þá að algildum sannleika eða sjálfsögðum hlutum sem síðan er beitt til að skýra önnur fyrirbæri veruleik- ans og menningarinnar.12 McGann sýnir fram á hvernig sú hugmyndafræði sem rómantísk skáld og heimspekingar unnu með hefur smám saman orðið að falsvitund, sem breiðst hefur yfir allan skilning okkar á bókmenntum rómantíkurinnar, og liggur jafnvel gildismati okkar og mati á öðrum bók- menntum til grundvallar.13 Þeir gagnrýnendur sem mest hafa fjallað um rómantíkina hafa af þessum sökum ekki haft gagnrýna, sögulega sýn á stefnuna. Með því að gera hug- myndir rómantísku skáldanna sjálfra, til dæmis um tengsl manns og nátt- úru, að grunni nútímalegrar greiningar er sköpuð fölsk söguleg samfella frá einum tíma til annars og gefið í skyn að skynjun okkar á heiminum sé alltaf söm. Slík gagnrýni er að mati McGanns gagnslaus nema ef til vill sem heimild um hugarfar þess sem ritar gagnrýnina. Gegn þessari blindu hugmyndafræðinnar teflir McGann meðvitaðri sögulegri fjarlægð. Einungis með því að gera okkur grein fyrir þeim grund- vallarmnn sem er á heimi okkar og rómantíkurinnar getum við öðlast skilning á henni. Þessi skilningur hefur einnig þýðingu fyrir samtíðina; með því að skilja menningu og sögu sem er í grundvallaratriðum ólík okkar eig- in, getum við varpað ljósi á aðstæður okkar, eða þá hugmyndafræði sem við sjálf erum ofurseld. Það sem gefur rómantískum verkum gildi er með öðrum orðum ekki að þau tjái einhverskonar algildan, mannlegan sann- leika hafinn yfir tíma og rúm. Þvert á móti. Það sem gefur þeim gildi, og flytur þau til okkar um tíma og rúm, er einmitt það að þau eru einstök, ekki algild: „The locus of what is unique in a poem, so far as criticism is concerned, is to be found and studied in its ideological structure, that is, in all those elements of the work which seem most historically particular and least transcendental,“14 segir McGann. Einmitt vegna þess að ljóð bera öll merki samtíma síns og þeirrar hugmyndafræði sem þá var ríkjandi færa þau okkur innsýn í muninn sem er á milli okkar og fortíðarinnar, í því felst gildi þeirra.15 I ljósi þessarar kenningar McGanns mætti halda því fram að sú túlkun á þóði Gríms, sem Sigurður Nordal setur fram og Páll Valsson endurtekur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.