Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 142

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 142
140 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI að vel sé, en óhætt mun að fullyrða, að með sum hlutverkin í þessum leik sé svo prýðilega farið, að telja megi til hreinnar og ágætrar listar.“ Áhorf- endur eru sagðir hafa fagnað mjög, mest þó að leikslokum „enda er leikur- inn í lokaatriðinu vafalaust eitt hið allra besta og áhrifamesta sem sést hefir hér á leiksviði.“31 Ekki skal ég gera því skóna, að ritstjórinn hafi sjálfur samið þessa frétt, en hann hefur a.m.k. ekki beitt hana ritskoðun! í útvarpsviðtali því, sem fyrr er vitnað til um Þýskalandsförina góðu, ræðir Indriði Waage nokkuð þá erfiðleika sem mættu honum eftir að heim kom. Dregur hann síst úr því, að hann hafi meira og minna orðið að notast við hreina viðvaninga og kvartar undan því, að erfitt hafi verið að halda jafnvel í þá, sem þó tókst að skikka ofurlítið til. Hér var auðvitað ekkert nýtt vandamál á ferðinni. Það hafði fylgt L.R. frá upphafi vega, enda aug- ljóst mál, að leikarahópurinn hlaut að verða óstöðugur í leikhúsi sem bauð ekki upp á fastráðningu eða trygg kjör af nokkru tagi.32 Forráðamenn leik- hússins létu það þó sjaldnast aftra sér frá því að taka til meðferðar mann- mörg leikrit, sem sum gerðu meiri kröfur en nokkur von var til að leik- flokkurinn gæti fullnægt; t.d. var nánast vonlaust að gæða fjöldaatriði nauð- synlegu skipulagi og lífi.33 Ekki verður séð, að Þórunn hafi leitt mikið hugann að þessari hlið máls- ins. Öðru nær, hún ræðir stundum um leikstjórn Indriða nánast eins og hann hafi ráðið yfir fullkomlega þjálfuðum leikhópi, verkfæri sem hann gat farið með að vild. Lítum á það, sem hún skrifar um Munkana á Möðruvöll- um eftir Davíð Stefánsson, sem frumsýndir voru í febrúar 1927. Þar tekur hún aðfinnslur um grófan ofleik í lokaþætti leiksins sem merki um íhalds- semi leikdómara, sem hafi ekki kunnað að meta „frávik Indriða frá hinu gróna raunsæi í leikstjórn“.34 Um þetta vitnar hún einungis til dóms Jóns Björnssonar í Morgunblaðinu. Bæði „P.S.“ í Vísi - sjálfsagt Páll Stein- grímsson - og Kristján Albertsson í Verði kvarta engu að síður undan ná- kvæmlega því sama; Kristján segir drykkju munkanna þar hafa verið svo „skrípalega og ógeðslega leikna, að óboðlegt var með öllu“.35 Sú trú Þór- unnar, að útfærslan á atriðinu hafi stafað af því, að leikstjórinn hafi ætlað sér að víkja frá „grónu raunsæi“, á sér engar sýnilegar forsendur í texta leiksins og því engin ástæða til að bera brigður á einróma álit gagnrýnend- anna, að groddaleg drykkjulætin og annar hamagangur á sviðinu hafi ein- ungis stafað af viðvaningshætti leikenda, sem leikstjórinn - sem lék sjálfur eitt aðalhlutverkið - réð ekki við eða vannst ekki tími til að sinna. Því skal síst neitað, að mikið lof var borið á starf Indriða með Leikfélag- inu þessi ár, ekki aðeins í Vísi. Sum hrósyrðanna orka þó ankannalega nú, eins og þegar höfundur bæjarfrétta Vísis hælir honum fyrir þann dugnað að sjá bæði um sviðsetningu Þrettándakvölds og leika eitt aðalhlutverkið.36 Þá voru fleiri en Vísir svo tengdir Indriða og Leikfélaginu, að vert er að sýna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.