Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 41

Andvari - 01.01.1998, Page 41
ANDVARI SIGURÐUR PÁLSSON 39 að víða í fornum ritum sé Skálholtsstaður nefndur hinn dýrðlegasti staður á landi hér, og hann bætir því við að engum vafa sé undirorp- Jð að það sé réttnefni. Síðan rekur hann sögu staðarins frá því að Is- leifur Gissurarson vígðist til biskups yfir íslandi á hvítasunnudag 1056. Minnir sr. Sigurður á þau orð Gissurar biskups ísleifssonar að í Skálholti „skyldi ávallt biskupsstóll vera, meðan Island er byggt og kristni má haldast.“ Vegur Skálholts hafi síðan stöðugt farið vaxandi 1 500 ár, en með siðaskiptunum hafi hnignun hans byrjað „og það var ekki vegna þess, að hann hefði misst gildi sitt í augum þjóðarinnar, heldur vegna hins stórkostlega fjár- og valdaráns, sem hið danska konungsvald framdi.“ Gegn hinni fornu frægð Skálholts teflir sr. Sigurður síðan fram ruyndinni af því hversu illa sé nú komið fyrir staðnum, þannig að hver íslendingur hljóti að blygðast sín fyrir að láta erlenda menn sjá þennan helga stað. „Þó að mörgu sé áfátt í menningu vorri, er hún naumast í nokkurri grein svo fyrirverðanleg sem í meðferð vorri á þessum helgasta stað þjóðarinnar. Úr þessu verður að bæta og sýna þessum tigna stað hvern þann sóma, sem sögu hans hæfir,“ skrifar sr. Sigurður. Spurninguna um hvað gera skuli við Skálholt ræðir sr. Siguður síð- an í allítarlegu máli. Hann hafnar hugmyndum sem fram hafi komið nm að reisa þar búnaðarskóla eða flytja Menntaskólann í Reykjavík þangað. „Sá sem til Skálholts kemur, vill sjá þar heilaga kirkju og sérhvað það annað, sem minnir á hina miklu menn, er þar sátu, og þá andlegu menningu, sem um þá skapaðist.“ Hann leggur áherslu á að biskupinn eigi að flytjast í Skálholt. Hann telur augljóst að af því hljóti að leiða að um biskupinn muni rísa stofnanir eins og til forna. Til dæmis ætti þar að vera prestaskóli, sem veitti hina eiginlegu prests- ntenntun, þegar guðfræðinámi við háskóla sé lokið. Kirkjuna vanhagi stórlega um slíka stofnun. Einnig nefnir hann heimili fyrir presta sem látið hafa af störfum fyrir aldurs sakir. Loks bendir hann á að þarna þyrfti að vera stofnun, sem tæki við gestum er stöðugt hlytu að heim- sækja þennan stað. Ekki vill þó sr. Sigurður flana að neinu og segir að áður en nokkrar byggingaframkvæmdir geti hafist verði að kort- e§&ja landið mjög nákvæmlega og að framkvæma nákvæmar forn- eifarannsóknir. Að því loknu megi hefjast handa við að reisa dóm- Klrkju sem boðleg sé fyrir þá forngripi sem Skálholtskirkju heyri til. f*á gerir hann að umtalsefni hvernig hrinda megi þessari viðreisn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.