Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 161

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 161
ANDVARI UNDARLEG ANDVARAGREIN 159 Ég sé ekki hvernig framangreindar hugmyndir rithöfunda á 3. áratugnum ættu að vera bókmenntaleg framúrstefna. Enda voru þær ekki einu sinni nýjar í bókmenntum. Boðun sósíalisma og gagnrýni á þjóðfélagsstofnanir svo sem kirkjuna urðu áberandi aldarþriðjungi fyrr, einkum í verkum Stephans G. og Þorsteins Erlingssonar. En eigi nýjar hugmyndir að vera til marks um bókmenntalega framúrstefnu, þá eru ekki efni til að gera veru- legan greinarmun á skáldskap og t.d. blaðagreinum eða ritgerðum, þar sem skipulegast og auðveldast er að setja fram hugmyndir. Við gætum rakið okkur til baka í gegnum bókmenntasögu 19. og 18. aldar og talið upp bók- menntaverk sem settu fram ný viðhorf; bindindistefnu, nýguðfræði, þjóð- ernisstefnu, búauðgisstefnu, upplýsingarstefnu, o.s.frv. Það væri mjög vill- andi að kalla þessi rit „framúrstefnuverk“, yfirleitt var þessi boðskapur settur fram í hefðbundnu formi, til þess einmitt að hann næði umbúðalítið til lesenda. Satt að segja man ég ekki til að hafa áður séð þá kenningu að bókmenntaleg framúrstefna birtist í því hvaða hugmyndir séu fram settar í bókmenntaverkinu, enda er það fráleit kenning. Hún byggist einfaldlega á því frumstæða bókmenntaviðhorfi, sem því miður er útbreitt einnig meðal bókmenntafræðinga á íslandi, að álíta hverskyns skrif hafa fyrst og fremst þann tilgang að boða skoðanir og hugmyndir. En bókmenntaunnendur vita að það er grundvallarmunur á þvílíkum skrifum og raunverulegum skáld- verkum, sem orka alhliða á persónuleika lesenda, ekki síður á tilfinningu þeirra fyrir hljómi, hljóðfalli, myndum og hvernig slíkir þættir fléttast sam- an, en á rökhugsun þeirra. Því er lestur góðs skáldverks lífsreynsla, sem erfitt er að gera sér grein fyrir röklega. Ég held að setja megi fram þá al- mennu reglu, að því meir sem hugmyndaboðun drottnar í bókmenntaverki, því minna sé skáldskapargildi þess. II Svo sem vera ber rekur Árni viðtökur sögunnar í ritdómum. Hitt nefnir hann ekki, að þessi kenning um að skáldsaga Sigurjóns sé tímamótaverk, er alls ekki ný. Hún kom fram í bókmenntasögu Stefáns Einarssonar (1961, bls. 374): En maðurinn sem fyrst gerði harða hríð að hinu forna skipulagi samkeppnisstefnunn- ar var Sigurjón Jónsson (1888-) í tveggja binda skáldsögu (1922-24). En þótt Sigur- jóni væri blóðug alvara, þá stóðst rit hans Bréfi til Láru (1924) eftir Þórberg ekki snúning, svo það gleymdist í vitund alþýðu. [í enskri frumútgáfu rits Stefáns, 1948 sagði (bls. 207-11): „But the first to voice socialism in a fierce attack on the social order was Sigurjón Jónsson in Silkikjólar og vaðmálsbuxur 1922 and Glæsimennska 1924“]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Undirtitill:
Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3771
Tungumál:
Árgangar:
144
Fjöldi tölublaða/hefta:
155
Skráðar greinar:
Gefið út:
1874-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka þjóðvinafélag (1874-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir : Ritrýndar greinar : Hið íslenska þjóðvinafélag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1998)
https://timarit.is/issue/292768

Tengja á þessa síðu: 159
https://timarit.is/page/4315021

Tengja á þessa grein: Undarleg Andvaragrein.
https://timarit.is/gegnir/991006835349706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1998)

Aðgerðir: