Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 96

Andvari - 01.01.1998, Side 96
94 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI Leit og fundur er orsök og afleiðing. En til þess að finna það mesta, verður að fórna öllu, líka voninni um árangur. (51) Það er aðeins hægt að finna með því að leita án vonar um fund. „Perlan“ snýst um leit að dýrmætu perlunni en ungi maðurinn sem leitar hennar finnur aðeins undarlegt blóm sem þjáningin gefur honum. Til að finna perl- una verður hann að gefa blómið sem er orðið samvaxið honum: „Engu að síður kippir hann út undarlega blóminu. Og sjá, milli róta þess liggur dýr- mæta perlan.“ (44) Ungi maðurinn finnur perluna en aldrei kemur fram hvers vegna hann leitaði hennar. í annarri flugu leitar kunningi ljóðmæl- andans stúlku sem hann finnur ekki og í einni er kóngssonur lokaður inni í kistu ásamt hring sem hann hefur ágirnst og gæti verið úr gulli: „Ég þori ekki að fortaka það.“ (31) Efinn hefur tekið við af vissunni en leitin og girndin lifa. Þannig er verðmæti þess sem menn eltast við vafasamt, gildi leitarinnar óvíst og árangurinn sennilega enginn. Heimsmynd Flugnanna er nöturleg en í takt við tímann. 4. Ljóðbylting mæðgina Það var ekki síst hið óbundna form Flugnanna sem var fjarska nýtt þegar þær komu á prent. Jón kallaði þær ekki flugur að ástæðulausu. Hvorki voru þær ljóð né sögur, eins og það var þá skilgreint en þó hvorttveggja í senn. Islendingar höfðu þá enn ekki vanist því formi sem nú heitir prósaljóð enda þótt það væri til, eins og síðar verður drepið á. Ljóð eru tignarleg og virðuleg en það eru flugur Jóns Thoroddsens ekki. „Þær hafa mig að háði og spotti“, kvartar skáldið (21). Flugurnar eru leið- indakvikindi sem virða ekki lögmál skáldskaparins og síst af öllu formið. Myndmál er lítt í öndvegi í mörgum flugum en þegar þær koma fyrir eru myndir iðulega í anda táknsæisstefnu og nýrómantíkur. Fyrir koma fiðrildi í lokuðu blómi (27), sólargeisli hryggbrotinn af öldu (28), dýrmæt perla og undarlegt blóm (43) og tákn af því tagi, óræð og dul eins og hjá sumum nýrómantísku skáldanna. Hins vegar ber talsvert á óvenjulegri íróníu í garð þessa táknmáls: Þetta orti kunningi minn og síðan hann kom frá útlöndum talar hann ekki um annað en skóga. Hann yrkir um skóga og líkir þeim við sálir mannanna. Allar aðrar líkingar finnast honum einskis virði. Og þegar hann yrkir, talar hann um hrædda héra, sem ómögulegt sé að komast í tæri við, eða þá uglu, sem sitji í holu tré. Hann talar líka um syngjandi fugla. (57) Slík formírónía er ekkert einsdæmi enda Jón Thoroddsen aldrei einn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.