Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 22

Andvari - 01.01.2001, Síða 22
20 ÁRNI BJÖRNSSON ANDVARI Þegar Snorri kom heim, var tekið viðtal við hann í Morgunblaðinu 1. maí 1943 og þar vikið að fyrrgreindu bréfi. Blaðamaður segir: „Frá- sögn yðar gaf lesendum nokkrar augnabliksmyndir af því hvernig dag- legt líf er á vígstöðvum.“ „Má vera“, segir hann, „en þess er að gæta að bardagamir í Finnlandi veturinn 1939^40 voru með allt öðrum hætti en á öðrum vígstöðvum í heiminum. Ég geri ráð fyrir að þeir líkist helst eyðimerkurhemaði ef líkja á þeim við aðra þætti styrjaldarinnar.“ Útvarpsviðtalið var birt með grein um próf. Snorra eftir Gunnar Stef- ánsson í blaðinu Norðurslóð 1990 og samtímaefnið úr Morgunblaðinu í sama blaði 1993. - Þátttaka íslendinga í styrjaldarátökum var mjög sjaldgæf á þessum tíma, ef undan er skilin þátttaka nokkurra Islend- inga í borgarastyrjöldinni á Spáni 1936, en orðstírinn, sem Snorri hlaut fyrir framgöngu sína í Vetrarstríðinu fylgdi honum heim. Auk bæklunarlækninga kynnti Snorri sér lýtalækningar, eða skapn- aðarlækningar eins og Vilmundur Jónsson fv. landlæknir vildi kalla þá sérgrein, fyrstur íslenskra lækna. Starfaði hann þá með einum frum- herja sænskra lýtalækninga, doc. Allan Ragnell, sem varð fyrstur sænskra lækna sérfræðingur í lýtalækningum. / Fyrstu árin á Islandi Snorri Hallgrímsson hóf starf í Reykjavík 1943 og varð fljótlega mjög vinsæll læknir. Sjúklingar löðuðust að honum vegna persónutöfra hans og svo leysti hann vandamál, sem áður höfðu verið talin lítt leysanleg, sérstaklega sjúklinga sem bæklast höfðu í slysum eða verið bæklaðir frá fæðingu. Við þessa sjúklinga var hann nærgætinn og natinn þó hann gæti á stundum verið svarakaldur við aðra. Um bæklunarlækningar Snorra og hvernig sjúklingar hans mátu þær er hér kafli úr grein eftir Hendrik Ottósson fréttamann í Þjóðviljanum 9. október 1962 í tilefni fimmtugsafmælis Snorra, en Hendrik hafði „klumbufætur“ frá fæð- ingu: Fundum okkar bar saman skömmu eftir heimkomu hans og hét hann mér því að laga fætur mína, en þeir voru þá svo úr sér gengnir að mín beið ekkert annað en hjólastóll eftir fá ár. Fyrstu aðgerðina af mörgum hóf Snorri á Landspítalan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.