Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 30

Andvari - 01.01.2001, Side 30
28 ÁRNI BJÖRNSSON ANDVARI Við fráfall Snorra Hallgrímssonar hefur ísland ekki aðeins misst einn frábærasta skurðlækni sinn, heldur einnig verðugan og siðfágaðan fulltrúa lands síns. Hann var þekktur um Norðurlönd og virtur innan stéttar sinnar. Hann hefur árum saman verið í stjóm samnorrænna sérgreinasambanda og þegar Norræna skurð- læknaþingið skyldi haldið árið 1971 var eðlilegt að það yrði haldið í Reykjavík. Sama átti við um Norrænu sérfræðingasamtökin í þvagfæraskurðlækningum og skapnaðarlækningum. Öllum skurðlæknum sem áttu sæti á þessum þingum mun ekki aðeins verða landið ógleymanlegt, heldur einnig muna þau, sem báru hita og þunga af skipulagningu þessarar vel heppnuðu ráðstefnu, Snorra Hallgríms- son og eiginkonu hans, Þuríði Finnsdóttur. Margir norrænir skurðlæknar drúpa nú höfði vegna andláts hjartfólgins vinar og virts starfsbróður. Próf. Snorri var meðlimur í alþjóðaklúbbi þekktra skurðlækna, sem kallast „Intemational Surgical Group“ og skipulagði læknaþing í Reykjavík á vegum klúbbsins árið 1966 og mun það hafa verið fyrsta alþjóðlegt læknaþing sem haldið var hér á landi. Próf. Snorri var for- maður Vísindasjóðs frá stofnun hans 1957 til dauðadags. I byggingar- nefnd Tilraunastöðvar Háskólans í meinafræði að Keldum sat hann frá 1958 til dauðadags. Hann var einnig fulltrúi Háskóla Islands í vísinda- nefnd Evrópuráðsins 1960-61 og fulltrúi íslands í vísindanefnd NATO, 1963-72. Um störf próf. Snorra að byggingar- og skipulags- málum Landspítalans segir Georg Lúðvíksson fv. framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna í eftirmælagrein: Stækkun Landspítalans var eitt af mestu baráttumálum próf. Snorra á yfir- læknistímabili hans. Hann var skipaður í byggingarnefnd spítalans á árinu 1952 eða frá upphafi þeirrar nefndar. Tók við formennsku hennar um mitt ár 1955, við fráfall próf. Jóhanns Sæmundssonar og gegndi því starfi fram á árið 1961 að þáv. landlæknir tók sæti í nefndinni og við formennsku, og var síðan nefndarmaður. Þegar Snorri tók við yfirlæknisstarfi á Landspítalanum var hús- næði spítalans alls 27000 m2 en í dag er það 77000 m2. Síðustu árin hefur aðalverkefni byggingamefndar varðað tillögur um framtíð- arstærð og skipulag spítalans í samræmi við aukið hlutverk hans á sviði kennslu og lækningastarfsemi. Próf. Snorri gat einnig fagnað sigri í þessu máli. Með samstarfsmönnum í byggingamefndinni hafði hann fullmótað skipulagstillögur fyrir 750 rúma háskólasjúkrahús, stutt að því að nýjar nefndir vom teknar til starfa við framkvæmdir á þýðingarmiklum þáttum í því skipulagi og sýnt að stefnt var með markvissum skrefum til nýrra áfanga í byggingarmálum Land- spítalans, áfanga í samræmi við þær tillögur sem hann hafði nýlega lokið við. Hugsanlega var það lán Snorra, að hann lifði það ekki að sjá allt fara á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.