Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 58

Andvari - 01.01.2001, Side 58
56 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI hann gefa Stiftsbókasafninu í Reykjavík úrval af bókum forlags síns. Og hann trúir dagbók sinni fyrir því að hann hafi ætlað að vera búinn að ganga frá þessu fyrr." I yfirliti sem umsjónarmaður safnsins, Jón Arnason þjóð- sagnasafnari, tók saman yfir bækur er gefnar voru bókasafninu frá 1850 til 1861 kemur fram að Brockhaus hafi gefið 214 bækur sem var stærsta ein- staka gjöfin á þeim árum. Jón var auðsjáanlega hæstánægður með sending- una því hann sagði að bækurnar væru „allar úrvalsverk og ekki af verri end- anum ...,“12 en flest ritin voru á sviði læknisfræði, heimspeki, náttúruvísinda, sagnfræði, málfræði og skáldskapar.13 Bókasendingin fór um hendur Carls Franz Siemsen, kaupmanns í Hamborg, sem búið hafði í Reykjavík um skeið.14 Hvatti hann til þess að Brockhaus yrði ekki aðeins þakkað persónu- lega heldur einnig í dönskum blöðum, til dæmis Berlingatíðindum eða Föð- urlandinu.l5 Siemsen taldi að Brockhaus kynni talsvert í íslensku og skrifaði Jón því honum á móðurmálinu og þakkaði honum kærlega fyrir hina „alls óverðskulduðu heiðursgjöf4.16 Það er nokkrum vandkvæðum bundið að greina hvemig samband Brock- haus við íslenska menningu þróaðist á næstu árum.17 Þó er vitað að hann hugði á ferð til Islands sumarið 1864 í fylgd áðumefnds Siemsens. Ovæntir atburðir heima fyrir og heilsubrestur Brockhaus sjálfs urðu hins vegar þess valdandi að hann ákvað að snúa við þar sem hann var kominn til Englands.18 Aform hans um að leggja í ferðina næstu sumur runnu einnig út í sandinn.19 Það var ekki fyrr en sumarið 1867 sem hinn langþráði Islandsdraumur hans varð að veruleika.20 Brockhaus réð tuttugu og sjö ára gamlan norskan tónlistarmann, Johan Svendsen, sem fylgdarmann. Svendsen var að ljúka námi við tónlistarakademíuna í Leipzig og hafði komist í kynni við fjöl- skyldu Brockhaus með því að kenna einu bamabaminu á fiðlu.21 Ferðalagið hófst á jámbrautarstöðinni í Leipzig í lok maí en fyrsti áfangastaður var Hamborg. A leiðinni hafði Brockhaus stutta viðkomu í Göttingen þar sem hann heimsótti áðumefndan von Waltershausen. Sá hafði dvalið fimm mán- uði hérlendis og gat því gefið góð ráð varðandi ferðalög á norðlægum slóð- um. Dagbækur Brockhaus gefa annars til kynna að beygur var í karli enda var hann nærri hálfsjötugur að aldri. Það varð honum því léttir að fregna þegar til Hamborgar kom, að Carl Siemsen, sonur þýska kaupmannsins sem hugðist fylgja honum til íslands þrem árum áður, ætlaði að verða honum samskipa til Reykjavíkur.22 Fyrir brottför póstskipsins eyddi Brockhaus fáeinum dögum í Kaupmannahöfn og heimsótti þá meðal annarra Jón Sig- urðsson forseta og Hilmar Finsen stiftamtmann, sem einnig ætluðu með skip- inu en báðir voru á leið til þings sem setja átti hinn fyrsta júlí. Einnig fór Brockhaus á lista- og bókasöfn ásamt því að skoða Ámasafn. Það var ys og þys á hafnarbakkanum daginn sem póstskipið lagði upp, fjölmargir voru komnir til að kveðja farþegana og mörgu þurfti að skipa um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.