Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 75

Andvari - 01.01.2001, Síða 75
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 73 Gísla gekk öllu verr á öðru lærdómsprófi haustið 1846. Hann gat ekki þreytt það um vorið eins og venjan var þar sem hann sýktist af mislingum um sama leyti og prófin voru haldin. Hinn 12. september gekk hann upp í fyrra prófinu sem kallað var „Philologisk Pr0ve“. Þar hlaut hann laud eða fyrstu einkunn í hebresku og náttúrufræði (Naturhistorie), aðra, haud, í latínu, grísku og sögu °g þriðju einkunn í stærðfræði. Síðara prófið „Philosophisk Pr0ve“ var hald- 7. nóvember. í „Philosophiens 2den Del“ og í „Himmellære" fékk hann fyrstu einkunn, en aðra í „Naturlære“. í heimspeki, „Philosophiens lste Del“, hlaut hann n. cont. eða þriðju einkunn svo að aðaleinkunnin varð haud illaud- abilis eða önnur einkunn (K0b.univ.Aarb., 1845). Fleiri próf þreytti Gísli ekki Vlð Hafnarháskóla. Jónas Guðmundsson fékk hins vegar ágætiseinkunn í fímm greinum og hlaut viðurkenninguna „Encomium publicum“ ásamt þrem- Ur öðrum. íslendingar kölluðu það „að vera innkallaður“. Að loknum þessum lærdómsprófum hófu stúdentar hið eiginlega fagnám. Líkt og Konráð Gíslason hugðist Gísli leggja lögfræði fyrir sig, en hann las fremur flest annað, enda varð hann fljótlega „leiður á öllu utan íslendinga- Segum“ ef marka má það sem hann kvað til Konráðs Gíslasonar. Af dagbók hans má sjá að hann drakk í sig bókmenntir samtímans og lifði sig inn í atburði liðandi stundar. í hinum óbundnu textum, sem varðveittir eru frá fyrstu háskólaárum hans, tjáir hann tilfinningar sínar og lýsir viðbrögðum smum gagnvart því sem hann sér og heyrir, minnir þá á stundum á Heine. Gísli Brynjúlfsson gat skrifað áþekkan texta og þennan á stúdentsárum sínum: „Ó sára sæla, hvað þú þrýstir mér kvíðafull að hjarta þínu fyrir nokkrum stundum! Mig dreymdi um hana, sem ég vil ekki elska og má ekki elska, þótt ást hennar veiti mér dulda sælu.“ Þessi orð skrifaði Heine í bréfs- ,°rmi í greinaflokknum Úber die Französische Búhne vorið 1837 sem birtist 1 Theater-Revue (SvKr. Ritsafn 4, 66). Snemma árs 1848 ákvað Gísli ásamt Benedikt Gröndal og Jóni Thorodd- Sen að gefa út nýtt skáldskapar-tímarit óbugaðir af öllum eldri mönnum. Þeir æt'uðu sjálfir að ráða stefnunni, en sögðust samt ráðast í útgáfuna vegna þess ah Fjölnir væri hættur að koma út og þeir vildu fylla það skarð. Norðurfari var fyrir margra hluta sakir merkisrit og ásamt dagbók Gísla er hann merki- ,e§ heimild um það sem fram fór í hugarheimi Gísla meðan byltingarnar §eisuðu vítt um Evrópu. Norðurfara varð ekki langra lífdaga auðið og bar leira en eitt til, ekki síst að Gísla skorti úthald þegar til lengdar lét að halda jjnum úti og sama máli gegndi um hina sem að honum stóðu. Ekki þarf að e a að hinn byltingarkenndi boðskapur Norðurfara kom róti á hugi íslenskra esenda þegar Evrópa logaði í ófriði stafna milli. En árgangarnir urðu aldrei nerna tveir, 1848 og 1849. Þá voru eldar byltingarinnar óðum að kulna og a ugi Gísla að deyja út (Sjá, AK.: Andvari 1986, 114—36). Gisli sótti tíma hjá prófessorunum í lögfræði fram á árið 1848. Samkvæmt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.