Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2001, Qupperneq 87

Andvari - 01.01.2001, Qupperneq 87
ANDVARI HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 85 consistorium vilja það - að eg skuli nú í vetur halda opinbera fyrirlestra yfir fornsögu Islands hér við háskólann, því þetta hefir oflengi verið vanrækt, og tfieir hugsað um depilhögg og joðin tóm [e]tc. Mér þætti vænt ef eg gæti gert Islendingum nokkurt gagn með slíkum fyrirlestrum“ (Lbs. 1934 a, 4to). Þegar Gísli talar uin „depilhögg og joðin tóm“ í bréfinu er hann sennilega að sneiða að Konráði Gíslasyni sem hafði einn tíma á viku í handritalestri vormissiri 1870 með tveimur nemendum. Konráð hafði staðið í ritdeilum við Guðbrand Vigfússon út af íslenskri réttritun og sér í lagi hvenær j skyldi ritað, en Konráð var eindreginn baráttumaður að spara hvergi að nota j eins °g sjá má af réttritun bréfa hans. Jón Pétursson svaraði bréfi Gísla 18. október 1870 og sagði þar: Eg vildi, að af því yrði, að yður yrði falið á hendur að kenna sögu íslands, og þó það væri í Kaupmannahöfn, en heldur vildi eg þó, að þér yrðuð settur til að kenna hana hér í Reykjavík áþekkt því, sem eg hefi stungið upp á og kemur það nú einkum af því, að eg vil draga sem mest inn í landið (Nks. 3263 4to). Hinn 24. október 1870 birtist grein eftir Gísla í Berlingske Tidende dagsett tveimur dögum fyrr. I upphafi greinarinnar getur hann þess að auglýst hafi yerið í blöðunum að á þessu háskólaári haldi hann opinbera fyrirlestra yfir 'Jslands politiske Historie fra Oldtiden af‘. Þeir verði ókeypis og öllum heimilt á að hlýða. Fyrirlestrarnir hefjist næstkomandi miðvikudag þann 26. kl. 6-7 síðdegis í kennslustofu nr. 1 í háskólanum, og þar verði þeir framveg- ls á miðvikudögum og laugardögum. Með greininni vildi Gísli kynna vænt- anlegum áheyrendum hversu hann ætlaði að haga fyrirlestrum sínum. Hann nefndi samskipti Austur- og Vesturlanda frá 500-1000 og taldi það tímaskeið ekki síður áhugavert en víkingaöldina og menningu hennar og reifaði nokkr- ar spurningar í því samhengi. Þá vék hann að þekkingu á þjóðveldislögum Isjendinga og þinghaldi og þróun konungsvalds í nágrannaríkjum íslands á þjóðveldisöld um það leyti sem sögur hófust til að skilja sögu Islands og það muni hann fjalla um í nokkrum fyrirlestrum. Að öðru leyti er fátt vitað um efni þessara fyrirlestra. Samt getur Jón Sig- Urðsson þeirra í bréfi til Halldórs Kr. Friðrikssonar 7. nóvember 1870 með þessum orðum: „Þú ættir að vera kominn, að hlusta á fyrirlestra hjá Gísla Hr(ynjólfssyni), um íslands politisku sögu frá upphafi, hann er nú um tíma annars í Ninive og Babylon, og kemst líklega útí Mongolf áður en hann ^yrjnr á efninu. Dönum má þykja það nýstárlegt, að heyra að hann sé í Sama politiska flokki einsog sá, sem ort hefir íslendingabrag“ (JS. Minnrit, 520-21). Hér verður að hafa í huga að um þetta leyti hafði ágreiningur Gísla og Jóns mðið að fullum fjandskap eins og fram kemur í bréfum Jóns, t. a. m. víkur hann að Gísla og fyrirlestrum hans í bréfi til Jóns Guðmundssonar 26. sept-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.