Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 96

Andvari - 01.01.2001, Síða 96
94 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI og einstakar sögupersónur. Þá var enn haldið til goðheima og fjallað um sam- band goða og gyðja, og Þór og Loki athugaðir sérstaklega í því viðfangi- Kvenhetjur Eddukvæða voru einnig teknar til rannsóknar. Dróttkvæðin gleymdust heldur ekki því að Gísli tók Sonatorrek Egils Skallagrímssonar, Hákonarmál Eyvindar skáldaspillis og ástavísur Kormáks Ögmundarsonar til rannsóknar. Síðustu fyrirlestrar Gísla fjölluðu um elstu heimildir um Húna og Gota jafnt sannsögulegar og þjóðsagnakenndar. Þessi upptalning staðfestir það sem í upphafi var sagt um Gísla að hann hafi átt erfitt með að takmarka sig. Fyrirlestrar þeir, sem hér er getið, vörð- uðu ekki íslenskar bókmenntir og sögu nema að litlu leyti. I árbókum Hafnarháskóla er tilgreint hve margir sóttu fyrirlestra um hvert það efni sem farið var í á hverri önn. Stundum er þess getið hve margir þeirra sem á hlýddu voru í námi í greininni. Það er fljótsagt að fyrirlestrar Gísla voru margfalt betur sóttir en hjá Konráði, en hjá báðum kom samt fyrir að hætta varð við fyrirlestra sakir þess að nær engir komu. Einkum bar á þessu hjá Konráði. Um 1880 fór að bera á því að konur sóttu fyrirlestra í Hafnar- háskóla. Þess er alloft getið að áheyrendur hafi verið af báðum kynjum hja Gísla en aldrei hjá Konráði. Samkvæmt ofanskráðu sóttu 60 áheyrendur fyrirlestra Gísla um Völsunga og Niflunga á vorönn 1876. Á vorönn árið eftir bar hann saman hugmyndir um sköpun heimsins í norrænni ^oðafræði við önnur trúarbrögð. Þá fyrirlestra sóttu milli 40 og 60 manns. Á vorönn 1884 talaði hann um persónur og atburði í norrænni sögu fyrir 54 áheyrendum og vorið eftir tók hann fyrir að tala um kvenhetjur Eddukvæða sem 42 hlýddu á. Stundum voru áheyrendur yfir eða kringum 30. Þetta bendir eindregið til að Gísli hafi átt auðvelt með að ná til áheyrenda sinna þegar viðfangsefnið gaf tilefni til að hrífa áheyrendur. Eftir að kvenfólk hóf að sækja fyrirlestra við háskólann fékk Gísli a. m. k. 80 áheyrendur af báðum kynjum. Ekki þarf heldur að efa að orðsnilld hans og hugmyndaauðgi hefir notið sín við kennsluna og enginn orðið svikinn af, hafi hvort tveggja verið með sama hætti á kennarastóli og í ræðustól á alþingi. Gísli Brynjúlfsson og Konráð Gíslason voru samkennarar við Hafnarha- skóla í rúma tvo áratugi. Kennsluhættir þeirra voru svo ólíkir sem hugsast gat, þó að þeir væru báðir á sama verksviði virðast fyrirlestrar þeirra sjaldan hafa rekist á. Af fyrirlestrum Gísla er það frekar að segja að á haustönn 1876 flutti Gísh yfirlit á íslensku um endurvakningu íslenskra bókmennta á 16. öld og í upp' hafi 17. aldar. Fyrirlestrar hans um sköpun heimsins (Kosmogoni) sani- kvæmt norænum átrúnaði féllu niður nema sá fyrsti. Á vorönn 1877 tók Gísh fyrir einstaka þætti norrænnar goðafræði (oldnordisk Kosmologi m.m.) og bar saman við áþekk fyrirbæri hjá suðlægum menningarþjóðum. Einnig fjah' aði hann um heiðna guði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.