Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 103

Andvari - 01.01.2001, Side 103
andvari SVIÐSETNING Á ÆVI KRISTS 101 hlífa Eitli við of mikilli yfirferð í upphafi ferðar (bls. 13)2. Þó að í bókinni komi fram að „Á aðventusunnudag [komi] þessi ganga hans inn eftir sveit- mni upp til heiða í stað kirkjugöngu.“ (bls. 13) þá er augljóst að hann er ekki frábitinn kirkjunni. Það birtist m. a. í því að „áður en hann fór heiman að, [hafði hann] setið á rúmi sínu í baðstofunni og lesið texta dagsins, Matt. 21, um innreið Jesú í Jerúsalem.“ Sögumaður heldur áfram á þá leið að Benedikt hafi sjálfur bætt við spaklegri og rólegri túlkun prestsins í huganum (bls. 13-14). Augljóst er af þessu að Benedikt reynir þannig að bæta sér upp messumissinn og tengir ritningarlestur sinn greinilega því sem fram fer í kirkjunni. Annað dæmi um kirkjurækni Benedikts birtist þegar vika er liðin af för hans og honum verður hugsað til þess að „stundum [hefði] hann verið kom- mn aftur þennan dag, kominn heim á ný, allir erfiðleikamir verið um garð §engnir, kindunum borgið og hann setið með hugann fullan af þakklæti og helgi í litlu kirkjunni heima og heyrt prestinn tala um skerf ekkjunnar.“ (bls. 55). í raun er þessi athöfn Benedikts mjög í anda Krists, sem vissulega sótti samkundur á hvíldardeginum (Lk 4:16) en braut samt hvíldardaginn með því að lækna á honum (sjá Mt 12:1-14, Mk 2:23-28 og Lk 6:1-11). í Matteus- arRuðspjalli 12:11 er beinlínis talað um að bjarga sauðkind á hvíldardegi. ^etta minnir óneitanlega á starf Benedikts sem fórnar allri aðventunni og jól- Unum til þess að bjarga sauðum af heiði. Gunnar Jóhannes telur vinnu Bene- dikts á jólunum vera tákn um skeytingarleysi hans gagnvart kirkjunni og trúnni, en honum virðist hins vegar yfirsjást að háttemi Krists sé Benedikt lyrirmynd. Að vísu fær Benedikt ekki skammir fyrir að taka kindurnar fram yfir helgihaldið, eins og Kristur, en tengslin eru þó augljós. Eins og áður er getið bendir Gunnar Jóhannes á að Benedikt leggst ekki á h®n, ákallar hvergi Guð né þakkar honum björgun sína. Vissulega er þetta rétt en Gunnari Jóhannesi virðist yfirsjást að Benedikt hugsar oft til Guðs og le§gur örlög sín í hendur hans. Benedikt telur t. d. að maður verði að taka því Sem Guð gefur (bls. 16) og hann lofar skaparann fyrir hlutskipti sitt og hið hrjóstruga land (bls. 40). Eina djúpstæða angist Benedikts snýst um það hver ei§i að taka við er hann hverfur til forfeðra sinna. Hann sefast við tilhugsun- lr>a um að skaparinn muni sjá um eftirmann (bls. 65-66). Benedikt þarf ekki að leggjast á bæn því hann hefur sætt sig við hlutskipti sitt í lífinu. Eins og Se§ir í Aðventu þá er hann „bara einfaldur alþýðumaður og annarra hjú, og annars væntir hann ekki, né kærir sig um að verða, ekki einu sinni í Himna- J'lhi - ekki nú orðið.“ (bls. 21). Benedikt framkvæmir ekki vegna þess að tann búist við launum að lokum heldur vegna ástar sinnar á Guði. Hvatir hans eru hreinar og hann þarf ekki lengur að varpa draumum sínum yfir í handanheim í sefjunarskyni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.