Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 108

Andvari - 01.01.2001, Side 108
106 SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR OG ÞORKELL ÁGÚST ÓTTARSSON ANDVARl / Obeinar tilvísanir Fremst meðal óbeinna tilvísana er að sjálfsögðu þegar Kristur líkir sér við góða hirðinn, en þar segir: Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeii' [sauðimir] hafi líf, líf í fullri gnægð. Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Leiguliðinn, sem hvorki er hirðir né sjálfur á sauðina, sér úlfinn koma og yfirgefur sauðina og flýr, og úlfurinn hremmir þá og tvístrar þeim. Enda er hann leiguliði og lætur sér ekki annt um sauðina. Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölumar fyrir sauðina. Ég á líka aðra sauði, sem era ekki úr þessu sauðabyrgi. Þá ber mér einnig að leiða, þeir munu heyra raust mína. Og það verður ein hjörð, einn hirðir. Fyrir því elskar faðirinn mig, að ég legg líf mitt í sölumar, svo að ég fái það aftur [..■] (Jh 10:7—17).3 Þó hvergi sé vísað beint í þennan texta Johannesarguðspjalls dylst engum lesanda að sterk hugmyndatengsl eru þar á milli. Eins og góði hirðirinn legg- ur Benedikt líf sitt í sölumar svo sauðimir haldi lífi. Jafnvel þó Eitli lítist ekki á blikuna leggur Benedikt af stað frá Botni gegn betri vitund (bls. 42). Hann vill ógjaman að kindumar krókni eða falli „úr hungri á fjöllum uppi, af þeirri ástæðu einni, að enginn nennti eða þyrði að leita þær uppi og koma þeim til byggða.“ (bls. 9). Líkt og góði hirðirinn sem segist eiga aðra sauði af öðru sauðabyrgi finnst Benedikt hann einnig bera einhvers konar ábyrgð á þeim sauðum sem eftir urðu uppi á heiði (bls. 10), jafnvel þótt allir hans séu komn- ir í hús (bls. 17). Leiguliðamir í líkingunni um góða hirðinn eru áþekkir samsveitungum Benedikts. Þeir láta sér ekki raunverulega annt um sauðina, alla vega ekki nógu mikið til að hætta lífi sínu. Jafnframt reyna þeir ítrekað að telja hann af því að halda för sinni áfram (bls. 12, 16-17, 27, 29 og 58). Þótt bændurnir eigi sauðina (í jarðneskum skilningi) þá á Benedikt í raun mun meira í þeim- Þetta sést vel á því að um leið og fer að harðna á dalnum flýja bændumir líkt og leiguliðarnir flúðu þegar úlfinn bar að garði. Úlfurinn úr Góða hirðinum skýtur einnig upp kollinum í Aðventu í líki refs. í fyrstu ferð sinni eftir að Benedikt var kominn upp á heiði fann hann aðeins „refsmogna holu, sem lá niður að kindarhræi [...]“ (bls. 80). Refurinn er þjófurinn sem „kemur ekki nema til að stela og slátra“ og „hremmir þá“ að lokum. Benedikt leggur líf sitt í sölumar svo hann fái það aftur, rétt eins og Kristur. Hann er hin full- komna andstæða bændanna sem sitja eftir heima, efablandnir og óánægðir með sjálfa sig og „allt á himni og jörðu [...]“ (bls. 17). Bændumir eru eins og lýðurinn sem ekki vildi fylgja Jesú og Kristur kallaði dauða er hann sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.