Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 111

Andvari - 01.01.2001, Page 111
andvari SVIÐSETNING Á ÆVI KRISTS 109 Ekki er ólíklegt að fjallræða Krists búi að baki þessum texta. En ljósið í göng- unum vísar ekki aðeins til fjallræðunnar heldur líka til starfa Benedikts sem Var aldrei ánægðari en þegar hann hafði „fengið starf að stunda og hlutverk að r®kja.“ Benedikt reynir, í anda fjallræðunnar, að vera ljós á „meðal mann- anna, að þeir sjái góð verk [hans] og vegsami föður [þeirra...] á himnum.“ Þjónustulund Benedikts bæði við Guð og menn birtist vel í vísu hans sem ekki nokkur maður hafði fengið að heyra: „Stormur, snjór og heiði há / herð- lr kálfa og mýkir tá. / Sá er skjól sér ávallt á / aldrei lífið fær að sjá.“ (bls. 45). í augum Benedikts er „allt líf, sem að innsta eðli er ekki fóm, [...] rang- snúið og stefnir að dauða.“ (bls. 67). í þessu samhengi verður Benedikt það hugleikið að allar skepnur eru fórnardýr, þar á meðal maðurinn. Rétt eins og Kristur sem fómaði sér fyrir mannkynið á páskum (þ. e. var slátrað sem Páskalambi) sér Benedikt lífsfyllingu sína í því að leggja líf sitt í sölurnar fyrir aðra. Hann hugar ávallt fyrst að nauðsynjum Eitils og Leós áður en hann svalar eigin þörfum (sjá t. d. bls. 47 og 73). Líkt og Jesús hefur Benedikt Þurft að fóma gæðum þessa heims, þó hvergi komi fram í hverju þau fólust: »Svo djúpt var á þeim draumum. Draumunum um það. Sem enginn vissi um, nerna hann og Guð. Og fjöllin, sem hann hafði hrópað þá fyrir í kvöl sinni.“ (bls 22). Merkilegt er að rétt eins og Kristur, sem eftir innreið sína í Jerúsal- em grætur örlög sín og fóm í Getsemanegarðinum (sjá Mt 26:36-46; Mk 14:32-42 og Lk 22:39-46), hugsar Benedikt einnig til sinnar fómar (bls. 22). 1 frumgerð sögunnar (Góða hirðinum) fólst fórn Benedikts í því að hann fórnaði tækifærinu til að eignast ástmey sína. Þó þessa rómantík skorti í Aðventu má enn greina dauft bergmál hennar, eins og Ólafur bendir á (1986: 193-194) Sú staðreynd að Benedikt hvorki kvænist né er við kvenmann kenndur (svo vitað sé) minnir á skírlífi Krists. Ólafur kemst vel að orði er bann segir: „Lífið sem undirgefin þjónusta: það er þá endanleg manngildis- bugsjón Gunnars Gunnarssonar eins og hún birtist í Aðventu í mynd Bene- dikts.“ (bls. 201-202). Ef vel er að gáð má finna tengsl við krossfestingu, dauða, greftrun og upp- ösu Krists í Aðventu. 1 framhaldi af vangaveltum Benedikts um fórn sína þá Ennur hann til einhvers tómleika og kvíða í brjóstinu og veltir fyrir sér hvort bann sé gleymdur af Guði (bls. 25). í lok bókarinnar minnir sögumaður á Þessa hugsun er hann segir: „svo yfirgefinn sem hann er [...] af Guði og mönnum [...]“ (bls. 91). Þó augljóst sé í sögulok að Benedikt er ekki (frem- Ur en Kristur á krossinum) yfirgefinn af Guði sér sögumaður ástæðu til að °rða þessa hugsun. Ekki er ólíklegt að ástæðan sé sú að innbyggður höfund- Ur vilji vekja upp hugartengsl við hróp Krists á krossinum „Guð minn, hví nefur þú yfirgefið mig?“ (Mt 27:46 og Mk 15:34). Ef þessi tilgáta er rétt er meðvitað (eða ómeðvitað) verið að tengja fómardauða Krists við fómir og Þjáningu Benedikts.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.