Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 113
andvari SVIÐSETNING A ÆVI KRISTS 111 Krists og megininntaki boðskapar hans. Gunnar fylgir einnig nokkuð náið kristinni túlkunarhefð á merkingu fórnar Krists. Niðurlag ^rögum nú þræðina saman: För Benedikts er sprottin af trúarlegum hvötum en ekki húmanískum eins og Gunnar Jóhannes Árnason heldur fram. Þetta sést ekki aðeins á því að Benedikt hugsar ítrekað til Guðs og treystir því að hann tryggi sér eftirmann, heldur einnig í hinum sterku biblíulegu stefj- um sem ganga í gegnum alla söguna. Ólafur Jónsson kemur vissulega auga á hin sterku biblíulegu tengsl, en honum yfirsjást bæði beinar og óbeinar tilvís- anir. I Aðventu er Benedikt Kristsgervingur og má líta á för hans sem sviðsetn- lngu á ævi og boðskap Krists. Þetta sést vel í hinum beinu tilvísunum í Bibl- lUfia, eins og t. d. í innreið Jesú í Jerúsalem, hreinsun musterisins, eyri ekkj- nnnar og mettun mannfjöldans, svo eitthvað sé nefnt. Að auki er mikið um °beinar tilvísanir í guðspjöllin, svo sem í líkinguna um góða hirðinn, týnda Sauðinn, eyðimerkurför Krists, þrenninguna, skim Jesú, hvatningu hans um að veiða menn og leyfa börnunum að koma til sín, boðskap hans um að bjóða hina kinnina og að menn eigi að vera sem ljós heimsins og að lokum í fóm, krossfestingu, dauða, greftrun og upprisu Krists. Hvert fótmál Benedikts, og Sjörðir hans sem hér er lýst enduróma þrautagöngu og boðskap meistara hans forðum. TILVÍSANIR Gunnar Gunnarsson birti smásögu sína í íslenskri gerð í Lesbók Morgunblaðsins 6. júlí 2 ^68 undir heitinu „Góði hirðirinn“. Stuðst er við fyrstu íslensku útgáfuna áAðventu frá árinu 1939 í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- 3 ?or,ar. 011 blaðsíðutöl vísa til þeirrar útgáfu. I Lesbók Morgunblaðsins 6. júlí 1968 hefur Gunnar orð á að þegar Aðventa var þýdd yfir a ensku þá „skelltu Ameríkuntenn á hana frumheitinu - þar í landi heitir sagan The Good Shepherd - án þess að hafa veður af fyrra nafninu, og án samráðs við höfundinn." Þetta sýnir glöggt hin augljósu tengsl milli skáldsögunnar og guðspjallsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.