Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 139

Andvari - 01.01.2001, Page 139
ANDVARI EN SAMT SKULUM VIÐ STANDA UPPRÉTTIR 137 ... ásamt dauðanum sem var einlægur líkt og stjömuhrap úr djúpinu (XIV) ljósgin gleypandi menn (VI) Myndir hans eru yfirleitt látlausari og ,eðlilegri‘: Við létum gamlan dvalarstað að baki - eins og dagblöð í bréfakörfuna - Eða brutum við allt í einu glerhimnana yfir gömlum dögum okkar? (I) Þetta helgast af skáldskaparaðferð Sigfúsar, og heimssýn, myndir hafa ekki sjálfgildi í skáldskap hans. Þó að í Ljóðum 1947-1951 séu ein þrjú kvæði með nokkrum súrrealískum einkennum (VI, IX, XIV) og þeirra sjái einnig stað í seinni bókum, er Sigfús þó í grundvallaratriðum maður skynsemis- hyggju og raunsæis í ljóðum sínum, það er kannski eitt höfuðeinkenni hans. Það er hinsvegar ekki rétt, einsog ljóðadæmin hér að framan sýna raunar, að Ijóð Sigfúsar séu yfirleitt ómyndræn. Ég sé að ég hef ekki nefnt orðið módemisma á nafn í þessari grein. Kannski er óhætt að hengja þá regnhlif um sinn á snaga inní geymslu við hliðina á atómskáldaheitinu. „Myndlist er línurit af menntun manns, þroska og hugarfari,“ sagði Nína Tryggvadóttir í samtali við Matthías Johannessen 1967.50 Slíkt hið sama má auðvitað segja um fleiri mannanna verk og fleiri listgreinar, tilaðmynda ljóð- listina. Lítið ljóð eða heil ljóðabók eru að vísu sjálfstæðar verundir eftir að skáldið er búið að sleppa af þeim hendinni, en jafnframt órækur vitnisburð- ur um menntun skáldsins, þroska þess og hugarfar. Þaraðauki bera þau vitni tíma sínum og tíðaranda. Og þó við hljótum að lesa Ljóð 1947-1951 einkum vegna ljóðanna sjálfra sem bókin hefur að geyma, má líka virða hana fyrir sér sem slíkt línurit. Ég vil þakka öllum sem hafa lesið þessa grein yfir í drögum eða rætt við mig um efni hennar. TILVÍSANIR 1 Einar Sigurðsson landsbókavörður í samtali við ÞÞ í maí 2001. 2Sigfús Daðason: Ritgerðir og pistlar, Forlagið 2000, bls. 202. ’ Sigurður B. Þorsteinsson læknir í samtali við ÞÞ í ágúst 2001. 4Ingibjörg Daðadóttir í samtali við ÞÞ í maí 2001. 5Jón Oskar: Gangstéttir í rigningu, Iðunn 1971, bls. 27-34. 6 Ritgerðir og pistlar, bls. 27. 7Peter Carleton: „Tradition and Innovation in 20th Century Icelandic Poetry“, Berkeley 1967, bls. iii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.