Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 149

Andvari - 01.01.2001, Side 149
ANDVARI AÐ EIGA SÉR STAÐ 147 þar með renna tveir „ritúalískir“ viðburðir eða lífsfærslur saman í eina, en hversdagurinn birtist hinsvegar í ævintýri sem brúðurin er að reyna að ljúka við áður en brúðguminn lýkur við nýja húsið þeirra og hún verður færð til athafnarinnar. Þetta er eina saga heimsins sem hún átti ólesna og er um krabbadýr; „henni þóttu sögur um krabbadýr heldur leiðinlegar.“ (VG 20). Stúlkan furðar sig á þeirri endurtekningasömu atburðarás, varla atburðarás, sem hún les í ævintýrinu af litla krabbadýrinu sem hamast við að framkalla sjávarstrauma með öngum sínum. Og á meðan fjöldi smiða hamast eins og „mauraþjóð“ við að byggja hús brúðhjónanna svamlar krabbadýrið við sjáv- arbotn: „Innan sjónmáls var svo margt fallegt: alla vega steinar í öllum hugs- anlegum litum, sumir voru sléttir og máðir, aðrir voru holóttir eins og þeir væru alsettir gluggum og enn aðrir kúptir eins og lítil krabbadýrahús; þang- ið bærðist í vatninu eins og tré undan golu; það vatt sér um steinana og það var alveg eins og litlu krabbadýrahúsin væru sveipuð ræktuðum garðgróðri, sfli og maurildi skutust milli húsa og höfðu þessi býsn að gera.“ (VG 22). Hér kemur glöggt fram það sem iðulega býr undir niðri í verkum Svövu: steinn er ekki bara steinn, steinar tala og þeir birtast í ýmsum myndum. Ein af mörgum birtingarmyndum steinsins, og sú sem setur hvað mestan svip á íslenskt hversdagsumhverfi, er einmitt hús. Þegar nútíminn hélt loks ærlega innreið sína á íslandi, varð þetta jafnframt greinilegasta einkenni hans og eiginlega nýtt landnám, eins og drepið var á hér að framan: Islendingar gengu í björg, þeir komu sér fyrir innan rammgerðra veggja; loks varð landið ær- lega byggilegt. Byggingarþrá og heimilishyggja íslendinga hefur verið Svövu mikið umfjöllunarefni og er nátengt beinni og óbeinni umfjöllun hennar um það mikla uppnám sem fylgir umskiptunum í íslensku samfélagi um og eftir miðja tuttugustu öld. Skyndilega verða borgaralegir samfélags- hættir rfkjandi en á hverju skulu þeir byggjast; hver eru þau gildi, hefðir og siðvenjur sem taka má mið af? Þjóðin þráði að komast í hús, en hvemig skyldi haga búsháttum og sambýli? Þarna er heilmikið tómarúm sem kallast á við það tómarúm sem áður var vikið að. Og Svava hefur alltaf gert sér glögga grein fyrir að hús og híbýli er ekki bara „þak yfir höfuðið“ eins og klisjan segir, heldur hylki um inannskepnuna, í senn framlenging og afmörk- un á líkama hennar. Konan í Leigjandanum á í flóknu sambandi við nýja húsið sitt. Hún legg- ur lófann á vegginn, er fegin að finna fyrirstöðu, „líkt og hún hefði búizt við að finna þar aðeins loftið tómt“, en stendur við uns „hún gat ekki lengur greint að húð sína og steininn, en fann taugar og æðar liggja viðstöðulaust út í veggi þessa húss, fann hjartað dæla hennar eigin blóði þangað sem steypan markaði henni rúm í tilverunni.“ {LE 101). Bima Bjamadóttir kemst svo að orði í umfjöllun um Leigjandann að henni sé „til efs að nokkur höfundur hér á landi hafi gert efninu „þáttur steinsteypunnar í íslenskum veruleika“ önnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.