Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 152

Andvari - 01.01.2007, Side 152
150 EYSTEINN ÞORVALDSSON ANDVARI Andúðin náði inn í raðir prestastéttarinnar. Séra Magnús Skaftason (1850-1932) afneitaði helvítiskenningunni í páskaprédikun sinni árið 1891. I framhaldi af því sagði hann sig úr lúterska kirkjufélaginu vestra og gekk til liðs við únítara. Fylgdi honum hluti safnaðar hans. í máli Jóns Bjarnasonar heitir þetta trúaratriði auðvitað ekki „helvítiskenningin“, heldur oftast „hinn kristilegi fordæmingarlærdómur“. Með Sameininguna að vopni brást Jón við brotthvarfi Magnúsar með svæsnum persónulegum ávirðingum. Og séra Jón skrifar líka af þessu tilefni greinina „Dómar drottins“23 í þeim tilgangi að árétta tilvist helvítis. Þar segir: Af öllum dómum guðs er enginn eins hræðilegur eins og sá dómur, sem kallaður er eilíf fyrirdæming. Kristindómsopinberanin sýnir oss með svo skýrum orðum og eins átakanlega eins og hugsast getur, að til er eilíf fyrirdæming eða helvíti. Presturinn lét ekki við það sitja að minna á og staðfesta þetta hræðilega höf- uðból refsingarinnar. í Aldamótum birti hann um sama leyti 36 síðna grein um sjálfan djöfulinn.24 Sú ritsmíð var reyndar kirkjuþingsfyrirlestur sem séra Jón hafði haldið á síðasta kirkjuþingi í því augnamiði að sanna og staðfesta tilvist djöfulsins. Séra Jóni hrýs hugur við því að ríkjandi sé „tilhneiging til vantrúar á því atriði kristindómsopinberunarinnar, sem afhjúpar fyrir mönn- um það, sem verst er í heimi, tilhneiging til þess að neita því, að til sé sú vera, er heilög ritning kallar djöful.“ Presturinn fullyrðir að í íslenskri nútíðarmenntun ríki „afneitunarnáttúra“ sem sé „trúarlegur nihilismus“. Menntamenn og leiðtogar lýðsins á íslandi hafi bitið sig fasta í þessa afneitun og dreifi henni niður til alþýðunnar. Séra Jón telur að skynsemin afvegaleiði menn: „Hún finnur ekkert nema tóm náttúruöfl, tilfinningalaust og ósveigjanlegt náttúrulögmál. ... Ekkert full- komlega guðlegt orð er lengur til, sem geti sagt manni, hverju óhætt sé að trúa.“ Vantrúin búi til sinn eigin djöful sem sé annar en djöfull Biblíunnar. Vantrúin svipti fólk voninni um framhaldslíf eftir dauðann. I sinni fullþrosk- uðu mynd sé hún „orðin að þeirri dýrslegu lífsskoðan, sem nefnd er material- ismus.“ Með miklu málflóði og stóryrðum heldur presturinn áfram að útmála bölvun vantrúar og efnishyggju þar sem „djöfullinn ræður yfir tilverunni sem ótakmarkaður einvaldsstjóri og tilveran sjálf verður að biksvörtu eilífu helvíti.“ Af því leiðir að „realista-skáldskapur vorrar tíðar .. .stefnir allur út í eilífa auðn vonleysisins.“ Að hætti frelsarans tekur séra Jón að segja dæmisögur í fyrirlestrinum, m.a. af kóngssyni sem villtist í skógi („ganga vantrúarinnar“) og lenti hjá sálarlaus- um tröllum („blint, helkalt, steindautt náttúrulögmálið“). Þá segir presturinn frá hrakningaferð Odysseifs; hann mætti óvættunum Skyllu og Karybdís sem soguðu til sín sjófarendur á Messínasundi. Að áliti séra Jóns samsvara „hinir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.