Andvari - 01.01.2008, Síða 91
andvari
„HVAÐ TÁKNAR ÞÁ LÍF1Ð?“
89
29Matthías Johannessen, Hugleiðingar og viðtöl, 1963, bls. 251.
30Sveinn Skorri Höskuldsson, „Þegar Tíminn og vatnið varð til,“ 1971, bls. 194-195.
31 Sigfús Daðason, Maðurinn og skáldið Steinn Steinarr, 1987, bls. 78.
32Gylfi Gröndal, Steinn Steinarr, leit að ævi skálds II, 2001, bls. 106, 83. Kristín Þórarins-
dóttir, „Og líf mitt stóð kyrrt eins og kringlótt smámynt", 2008, bls. 42-80, 48.
33 Um trúarheimspeki, sjá: Gunnar Kristjánsson, Fjallrœðufólkið, um persónur í verkum
Halldórs Laxness, 2002, bls. 18-19.
34Sjá: Gabriel Marcel, „The Philosophy of Existentialism" 12. pr. 1973 og Clyde Pax, An
Existential Approach to God: A Study of Gabriel Marcel“, 1971.
35Paul Tillich, Systematic Theology, Welwyn 1968. Paul Tillich, The Courage To Be, 2. útg.,
2000. Paul Tillich, Love, Power and Justice, 1967 Paul Tillich, Dynamics of Faith, 1957.
36Halldór Laxness, Vefarinn miklifrá Kasmír, 7. útg. 1999, bls. 40.
37Halldór Laxness, Vefarinn miklifrá Kasmír, 1. útg. 1999, bls. 318.
38Halldór Laxness, Salka Valka, 5. útg., 1991, bls. 111.
39Gunnar Kristjánsson, Fjallrœðufólkið, 2002, bls. 185.
Athugasemd ritstjóra
Dvalið hjá djúpu vatni, frumgerð Tímans og vatnsins með teikningum Þorvalds Skúlasonar,
(sjá tilv. 16) var gefin út í tilefni aldarafmælis skáldsins 2008.